Hudson opnar sig um myrta móður 30. júní 2010 10:00 Hudson segir atvikið vera í móðu og allt hafi verið svo óraunverulegt. Jennifer Hudson hefur nú í fyrsta sinn opnað sig um hið hræðilega atvik sem átti sér stað árið 2008, þegar móðir hennar, eldri bróðir og sjö ára frændi hennar fundust myrt. „Þetta er allt í móðu, þetta var svo óraunverulegt," segir leikkonan. „Í raun var eins og ég stæði fyrir utan sjálfa mig." Söngkonan segist hafa eytt um tveimur vikum inni í herbergi og fjölskylda og vinir komið til hennar. Hún bað til Guðs þegar hún vaknaði á morgnana og áður en hún lagðist niður á kvöldin. Hudson kom fyrst fram á Grammy-verðlaunaafhendingunni árið 2009 eftir atvikið. Þar söng hún lagið You Pulled Me Through og segir hún það hafa gefið henni styrk. „Ég var að hugsa um fjölskyldu mína þegar ég söng þetta lag. Ég gat heyrt í bróður mínum í hugsunum mínum þar sem hann sagði: „Jennifer, þú þarft að negla þetta! þú þarft að fara upp á svið og gera þetta." Ég vissi að hann yrði vonsvikinn ef ég myndi ekki gera mitt allra besta," segir söngkonan. - ls Erlent Tengdar fréttir Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. 26. október 2008 14:36 Fyrirgefur morðingja móður sinnar Söngkonan Jennifer Hudson segist fyrirgefa William Balfour sem myrti móður hennar, bróðir og frænda. Morðin áttu sér stað á heimili þeirra á heimili móður hennar í október á síðasta ári. 17. maí 2009 19:20 Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. 25. október 2008 10:38 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Sjá meira
Jennifer Hudson hefur nú í fyrsta sinn opnað sig um hið hræðilega atvik sem átti sér stað árið 2008, þegar móðir hennar, eldri bróðir og sjö ára frændi hennar fundust myrt. „Þetta er allt í móðu, þetta var svo óraunverulegt," segir leikkonan. „Í raun var eins og ég stæði fyrir utan sjálfa mig." Söngkonan segist hafa eytt um tveimur vikum inni í herbergi og fjölskylda og vinir komið til hennar. Hún bað til Guðs þegar hún vaknaði á morgnana og áður en hún lagðist niður á kvöldin. Hudson kom fyrst fram á Grammy-verðlaunaafhendingunni árið 2009 eftir atvikið. Þar söng hún lagið You Pulled Me Through og segir hún það hafa gefið henni styrk. „Ég var að hugsa um fjölskyldu mína þegar ég söng þetta lag. Ég gat heyrt í bróður mínum í hugsunum mínum þar sem hann sagði: „Jennifer, þú þarft að negla þetta! þú þarft að fara upp á svið og gera þetta." Ég vissi að hann yrði vonsvikinn ef ég myndi ekki gera mitt allra besta," segir söngkonan. - ls
Erlent Tengdar fréttir Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. 26. október 2008 14:36 Fyrirgefur morðingja móður sinnar Söngkonan Jennifer Hudson segist fyrirgefa William Balfour sem myrti móður hennar, bróðir og frænda. Morðin áttu sér stað á heimili þeirra á heimili móður hennar í október á síðasta ári. 17. maí 2009 19:20 Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. 25. október 2008 10:38 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Bara alvöru áhrifavaldar í afmælispartýi Polynorth Lífið samstarf Fleiri fréttir „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Sjá meira
Leita enn að frænda Hudson Lögregluyfirvöld í Chicago herða nú leit sína að sjö ára gömlum frænda Óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson. 26. október 2008 14:36
Fyrirgefur morðingja móður sinnar Söngkonan Jennifer Hudson segist fyrirgefa William Balfour sem myrti móður hennar, bróðir og frænda. Morðin áttu sér stað á heimili þeirra á heimili móður hennar í október á síðasta ári. 17. maí 2009 19:20
Móðir og bróðir Jennifer Hudson létust í skotárás Móðir og bróðir bandarísku söngkonunnar og óskarsverðlaunahafans Jennifer Hudson fundust látin á heimili sínu eftir skotárás í gær. Lögreglan leitar að sjö ára frænda Hudson sem enn hefur ekki fundist. Þegar hefur einn verið handtekinn í tengslum við skotárásina. Lögreglan telur að um heimilisofbeldi hafi verið að ræða. 25. október 2008 10:38