Vel falið leyndarmál skóp árangur Vettels 31. júlí 2010 20:35 Fernando Alonso, Sebastian Vettel og Mark Webber eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökunni í dag og er það í fjórða skipti í röð sem hann er fljótastur allra. McLaren og Mercedes liðin hafa gert athugasemd við framvænginn á Red Bull bílnum og Ferrari bílnum líka, en þeir voru dæmdir löglegir í síðustu keppni. En afgerandi árangur Red Bull í dag skapaði nýjan vettvang fyrir umræðuna. "Árangur okkar er vegna vel falins leyndarmáls, rétt eins og var hjá Ferrari í síðustu keppni. Brautin hentar bílnum okkar", sagði Vettel glettinn á fréttamannafundi eftir tímatökuna. Hann hefur sjö sinnum verið fremstur á ráslínu á árinu. "Brautin er mjög erfið fyrir bílinn sem er viðkvæmur í uppsetningu og það er ekki auðvelt á ná þessu réttu. Maður verður að þekkja brautina og hafa góðan bíl og það tókst." "Við vinnum hins vegar engin stig á laugardag, en við getum verið stoltir af árangrinum og sofum vel í nótt", sagði Vettel Sýnt er beint frá mótinu í Búdapest kl. 11.30 á sunnudag í opinni dagskrá. Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökunni í dag og er það í fjórða skipti í röð sem hann er fljótastur allra. McLaren og Mercedes liðin hafa gert athugasemd við framvænginn á Red Bull bílnum og Ferrari bílnum líka, en þeir voru dæmdir löglegir í síðustu keppni. En afgerandi árangur Red Bull í dag skapaði nýjan vettvang fyrir umræðuna. "Árangur okkar er vegna vel falins leyndarmáls, rétt eins og var hjá Ferrari í síðustu keppni. Brautin hentar bílnum okkar", sagði Vettel glettinn á fréttamannafundi eftir tímatökuna. Hann hefur sjö sinnum verið fremstur á ráslínu á árinu. "Brautin er mjög erfið fyrir bílinn sem er viðkvæmur í uppsetningu og það er ekki auðvelt á ná þessu réttu. Maður verður að þekkja brautina og hafa góðan bíl og það tókst." "Við vinnum hins vegar engin stig á laugardag, en við getum verið stoltir af árangrinum og sofum vel í nótt", sagði Vettel Sýnt er beint frá mótinu í Búdapest kl. 11.30 á sunnudag í opinni dagskrá.
Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira