Massa: Ný lið hættuleg á brautinni 8. mars 2010 15:48 Ferrari bíllinn hefur reynst snar í snúningum í höndum allra ökumanna liðsins. Felipe Massa telur að nýju lið í Formúlu 1 séu það hægfæra að hætta geti skapast í brautinni við framúrakstur þeirra öflugri. Þrjú spáný lið keppa í Formúlu 1 í ár, Lotus, Virgin, Hispania og svo Sauber Ferrari sem er nýtt lið á gömlum belgjum og hefur staðið sig vel á æfingum. Hin hafa verið hæg til þessa, enda að taka fyrstu skrefin. Hispania liðið hefur reynar ekki farið einn metra á æfingum og mæta á æfingu í fyrsta skipti á æfingu í Bahrein á föstudag. "Ég vona að nýliðarnir verði ekki hættulegir. Það eru sex eða sjö lið sem munar sekúndu á, en svo önnur 4 sekúndum á eftir. Það er ekki gott fyrir íþróttina, né heldur liðin. Þetta eru eins og tvær mótaraðir séu í gangi", sagði Massa í samtali við ítalska dagblaðið Corriere della Sera sem var svo birt á vefsíðu Ferrari. Þannig að Ferrari mönnum er mikið í mun að koma þessum skilaboðum á framfæri. Forseti Ferrari hefur ekki verið sérlega hrifinn af framgangi FIA í málum nýrra liða og vildi frekar sjá Toyota og BMW áfram í Formúlu 1, heldur en lið með ekkert nafn eða reynslu á bakvið sig. Liðin eru þó skipuð reyndum mönnum úr heimi akstursíþrótta. Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Felipe Massa telur að nýju lið í Formúlu 1 séu það hægfæra að hætta geti skapast í brautinni við framúrakstur þeirra öflugri. Þrjú spáný lið keppa í Formúlu 1 í ár, Lotus, Virgin, Hispania og svo Sauber Ferrari sem er nýtt lið á gömlum belgjum og hefur staðið sig vel á æfingum. Hin hafa verið hæg til þessa, enda að taka fyrstu skrefin. Hispania liðið hefur reynar ekki farið einn metra á æfingum og mæta á æfingu í fyrsta skipti á æfingu í Bahrein á föstudag. "Ég vona að nýliðarnir verði ekki hættulegir. Það eru sex eða sjö lið sem munar sekúndu á, en svo önnur 4 sekúndum á eftir. Það er ekki gott fyrir íþróttina, né heldur liðin. Þetta eru eins og tvær mótaraðir séu í gangi", sagði Massa í samtali við ítalska dagblaðið Corriere della Sera sem var svo birt á vefsíðu Ferrari. Þannig að Ferrari mönnum er mikið í mun að koma þessum skilaboðum á framfæri. Forseti Ferrari hefur ekki verið sérlega hrifinn af framgangi FIA í málum nýrra liða og vildi frekar sjá Toyota og BMW áfram í Formúlu 1, heldur en lið með ekkert nafn eða reynslu á bakvið sig. Liðin eru þó skipuð reyndum mönnum úr heimi akstursíþrótta.
Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira