Raikkönen gengur vel í rallakstri 23. ágúst 2010 10:46 Kimi Raikkönen kann tökinn á tækninni í rallakstri, rétt eins og Formúlu 1. Mynd: Getty Images Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. Loeb vann sinn áttunda sigur í rallinu og er ósigraður í mótinu. Greint er frá þessu á autosport.com. Raikkönen þykir standa sig vel í rallakstri og óljóst enn sem komið er hvort hann snýr aftur í Formúlu 1, en Ferrari leysti hann undan samningi til að geta ráðið Fernando Alonso til sín. Raikkönen keppti af kappi um sjötta til sjjöunda sæti, en gerði nokkur mistök á sunnudag og tapaði sætinu til Matthew Wilson á Ford. Loeb varð á undan félaga sínum Dani Sordo hjá Citroen í mótinu í Þýskalandi og Sebastian Olgier á samskonar bíl varð þriðji. Lokastaðan í Þýskalandi 1. Sebastien Loeb Citroen 3:klst 59m38.3s 2. Dani Sordo Citroen + 51.3s 3. Sebastien Ogier Citroen + 2m13.3s 4. Jari-Matti Latvala Ford + 2m33.9s 5. Petter Solberg Citroen + 6m47.7s 6. Matthew Wilson Ford + 8m46.7s 7. Kimi Raikkonen Citroen + 8m50.5s 8. Khalid Al Qassimi Ford + 17m36.5s 9. Mark van Eldik Subaru + 17m53.0s 10. Patrik Sandell Skoda + 17m58.8s Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finnanum Kimi Raikkönen gekk ágætlega í þýska rallinu sem er liður í heimsmeistaramótinu í rallakstri, en keppt var um helgina. Sebastian Loeb frá Frakklandi vann mótið á Citroen, en Raikkönen varð sjöundi á Citroen. Loeb vann sinn áttunda sigur í rallinu og er ósigraður í mótinu. Greint er frá þessu á autosport.com. Raikkönen þykir standa sig vel í rallakstri og óljóst enn sem komið er hvort hann snýr aftur í Formúlu 1, en Ferrari leysti hann undan samningi til að geta ráðið Fernando Alonso til sín. Raikkönen keppti af kappi um sjötta til sjjöunda sæti, en gerði nokkur mistök á sunnudag og tapaði sætinu til Matthew Wilson á Ford. Loeb varð á undan félaga sínum Dani Sordo hjá Citroen í mótinu í Þýskalandi og Sebastian Olgier á samskonar bíl varð þriðji. Lokastaðan í Þýskalandi 1. Sebastien Loeb Citroen 3:klst 59m38.3s 2. Dani Sordo Citroen + 51.3s 3. Sebastien Ogier Citroen + 2m13.3s 4. Jari-Matti Latvala Ford + 2m33.9s 5. Petter Solberg Citroen + 6m47.7s 6. Matthew Wilson Ford + 8m46.7s 7. Kimi Raikkonen Citroen + 8m50.5s 8. Khalid Al Qassimi Ford + 17m36.5s 9. Mark van Eldik Subaru + 17m53.0s 10. Patrik Sandell Skoda + 17m58.8s
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira