Spennutryllir þegar Button vann 28. mars 2010 09:26 Jenson Button fagnaði fyrsta sigri með McLaren í dag. Mynd: Getty Images Bretinn Jenson Button á McLaren Mercedes vann spennuuþrunginn Fornúlu 1 kappakstur í Ástralíu í dag. Með útsjónarsemi sá hann við keppinautum sínum og fagnaði fyrsta sigrinum með McLaren liðinu, sem hann gekk til liðs við í vetur. Keppendur ræstu af stað á regndekkjum og var mikill atgangur í byrjun. Sebastian Vettel náði forystu á Red Bull, en það var mikill atgangur í byrjun. Vettel var fremstur á ráslínu og náði forystu, en miklar sviptinar voru fyrir aftan hann í ræsingunni. Massa skaust í annað sætið og Kubica vann sig hratt upp listann. Árekstur varð milli Fernando Alonso og Jenson Button sem skall á Michael Schumacher. Skemmdist framvængur á bíl Schumachers sem þurfti að fara á þjónustusvæðið og tapaði miklum tíma. Hann var þar með úr leik í toppbaráttunni. Button var í sjöunda sæti og tók þá ákvörðun að skipta fyrstur manna yfir á þurrdekk, en þurr lína myndaðst smám saman á rakri brautinni. keppinatuar hans fylgdu síðan í kjölfarið, en útsjónarsemi Buttons varð til þess að hann vann sér inn dýrmætan tíma. Engu að síður hélt Vettel forystunni, en Button komst úr sjöunda sæti í það annað og var í fluggír. En Vetel virtist engu að síður hafa sigurinn í hendi sér í öðru móitinu í röð, en heilladísirnar voru ekki með honum. Bremsukerfið að framan bilaði hjá Vettel og hann skautaði útaf brautinni í beygju og hætti keppni. Mikill hasar var alla keppnina um næstu sæti á eftir Button, en Kubica hélt vell eftir að hafa ekið af festu. Á meðan börðust margir ökumenn af miklu kappi frá byrjun. Lewis Hamilton og Mark Webber áttust margoft við í brautinni og tókust á við Alonso og Massa um sæti. Höfðu augastað á verðlaunasæti á lokasprettinum. En Webber keyrði á endandum á Hamilton og fór útaf brautinni, en Hamilton náði að klára, en hann haffði sýnt mjög góð tilþrif alveg frá upphafi. Webber skipti um framvæng, en vonir um glæstan árangur á heimavelli voru úr sögunni. Við óhappið komst Nico Rosberg á Mercedes í fimmta sætið á eftir Alonso og Massa sem höfðu sýnt skemmtleg tilþrif alla keppnina. En engn fékk óignað Button sem hafði veðjað á dekkjaskipti í upphaffi mótsins á hárréttum tíma. Button kom 12 sekúndum á undan Kubica í endamark. Alonso er með 37 stig í stigakeppni ökumanna, Massa 33 og Button 31. Í keppni bílasmiða er Ferrari með 70 stig og McLaren 54. Lokastaðan efstu manna. 1. Button McLaren-Mercedes 1:33:36.531 2. Kubica Renault + 12.034 3. Massa Ferrari + 14.488 4. Alonso Ferrari + 16.304 5. Rosberg Mercedes + 16.683 6. Hamilton McLaren-Mercedes + 29.898 7. Liuzzi Force India-Mercedes + 59.847 8. Barrichello Williams-Cosworth + 1:00.536 9. Webber Red Bull-Renault + 1:07.319 10. Schumacher Mercedes + 1:09.391 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bretinn Jenson Button á McLaren Mercedes vann spennuuþrunginn Fornúlu 1 kappakstur í Ástralíu í dag. Með útsjónarsemi sá hann við keppinautum sínum og fagnaði fyrsta sigrinum með McLaren liðinu, sem hann gekk til liðs við í vetur. Keppendur ræstu af stað á regndekkjum og var mikill atgangur í byrjun. Sebastian Vettel náði forystu á Red Bull, en það var mikill atgangur í byrjun. Vettel var fremstur á ráslínu og náði forystu, en miklar sviptinar voru fyrir aftan hann í ræsingunni. Massa skaust í annað sætið og Kubica vann sig hratt upp listann. Árekstur varð milli Fernando Alonso og Jenson Button sem skall á Michael Schumacher. Skemmdist framvængur á bíl Schumachers sem þurfti að fara á þjónustusvæðið og tapaði miklum tíma. Hann var þar með úr leik í toppbaráttunni. Button var í sjöunda sæti og tók þá ákvörðun að skipta fyrstur manna yfir á þurrdekk, en þurr lína myndaðst smám saman á rakri brautinni. keppinatuar hans fylgdu síðan í kjölfarið, en útsjónarsemi Buttons varð til þess að hann vann sér inn dýrmætan tíma. Engu að síður hélt Vettel forystunni, en Button komst úr sjöunda sæti í það annað og var í fluggír. En Vetel virtist engu að síður hafa sigurinn í hendi sér í öðru móitinu í röð, en heilladísirnar voru ekki með honum. Bremsukerfið að framan bilaði hjá Vettel og hann skautaði útaf brautinni í beygju og hætti keppni. Mikill hasar var alla keppnina um næstu sæti á eftir Button, en Kubica hélt vell eftir að hafa ekið af festu. Á meðan börðust margir ökumenn af miklu kappi frá byrjun. Lewis Hamilton og Mark Webber áttust margoft við í brautinni og tókust á við Alonso og Massa um sæti. Höfðu augastað á verðlaunasæti á lokasprettinum. En Webber keyrði á endandum á Hamilton og fór útaf brautinni, en Hamilton náði að klára, en hann haffði sýnt mjög góð tilþrif alveg frá upphafi. Webber skipti um framvæng, en vonir um glæstan árangur á heimavelli voru úr sögunni. Við óhappið komst Nico Rosberg á Mercedes í fimmta sætið á eftir Alonso og Massa sem höfðu sýnt skemmtleg tilþrif alla keppnina. En engn fékk óignað Button sem hafði veðjað á dekkjaskipti í upphaffi mótsins á hárréttum tíma. Button kom 12 sekúndum á undan Kubica í endamark. Alonso er með 37 stig í stigakeppni ökumanna, Massa 33 og Button 31. Í keppni bílasmiða er Ferrari með 70 stig og McLaren 54. Lokastaðan efstu manna. 1. Button McLaren-Mercedes 1:33:36.531 2. Kubica Renault + 12.034 3. Massa Ferrari + 14.488 4. Alonso Ferrari + 16.304 5. Rosberg Mercedes + 16.683 6. Hamilton McLaren-Mercedes + 29.898 7. Liuzzi Force India-Mercedes + 59.847 8. Barrichello Williams-Cosworth + 1:00.536 9. Webber Red Bull-Renault + 1:07.319 10. Schumacher Mercedes + 1:09.391
Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Sport Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira