Harður og mjúkur pakki Freyr Bjarnason skrifar 20. desember 2010 00:01 The Thief's Manual með Cliff Clavin. Tónlist The Thief"s Manual Cliff Clavin Cliff Clavin er á meðal efnilegustu rokksveita landsins og hafa lög hennar hljómað með reglulegu millibili á X-inu. Sveitin var stofnuð í Garðabæ fyrir fjórum árum og mætir nú með sína fyrstu plötu. Upphafslagið Mine Has the View er þrusu rokkari í anda Korns og Mínuss sem vekur upp ákveðnar væntingar um framhaldið. Þær væntingar standast ekki alveg því flest lögin sem á eftir koma eru heldur mýkri, þó að mörg séu þau vel frambærileg. Best eru hin rokkuðu This Is Where We Kill More Than Time og Midnight Getaways, auk þess sem The Thief"s Manual og Shake Hands eru nokkuð góð. Gítarleikurinn á plötunni er víða flottur og hljómurinn fágaður, en kannski einum of á köflum. Hinn hrái hljómur upphafslagsins hefði alveg mátt fá að njóta sín oftar og menn hefðu mátt sleppa meira fram af sér beislinu. Sem sagt, ágæt rokkplata sem sýnir að Cliff Clavin hefur það sem til þarf. Strákarnir kunna að rokka en vonandi verður rokkið aðeins harðara á næstu plötu. Niðurstaða: Rokkið mætti vera harðara á annars ágætum frumburði Cliff Clavin. Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira
Tónlist The Thief"s Manual Cliff Clavin Cliff Clavin er á meðal efnilegustu rokksveita landsins og hafa lög hennar hljómað með reglulegu millibili á X-inu. Sveitin var stofnuð í Garðabæ fyrir fjórum árum og mætir nú með sína fyrstu plötu. Upphafslagið Mine Has the View er þrusu rokkari í anda Korns og Mínuss sem vekur upp ákveðnar væntingar um framhaldið. Þær væntingar standast ekki alveg því flest lögin sem á eftir koma eru heldur mýkri, þó að mörg séu þau vel frambærileg. Best eru hin rokkuðu This Is Where We Kill More Than Time og Midnight Getaways, auk þess sem The Thief"s Manual og Shake Hands eru nokkuð góð. Gítarleikurinn á plötunni er víða flottur og hljómurinn fágaður, en kannski einum of á köflum. Hinn hrái hljómur upphafslagsins hefði alveg mátt fá að njóta sín oftar og menn hefðu mátt sleppa meira fram af sér beislinu. Sem sagt, ágæt rokkplata sem sýnir að Cliff Clavin hefur það sem til þarf. Strákarnir kunna að rokka en vonandi verður rokkið aðeins harðara á næstu plötu. Niðurstaða: Rokkið mætti vera harðara á annars ágætum frumburði Cliff Clavin.
Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Rislítil ástarsaga Eldborg breyttist í vélrænt helvíti Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Stormur fellur á prófinu Víkingur Heiðar á fjölbreyttri afmælisveislu með ljóslifandi hápunktum Leiksigur Ladda Elísabet fær uppreist æru Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp