Button: Brautin í Suður Kóreu áhugaverð 19. október 2010 16:07 Jenson Button á möguleika á meistaratitlinum og hefur titil að verja. Mynd: Clive Mason/Getty Images Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. "Það er alltaf spennandi að heimsækja nýja braut í fyrsta skipti. Brautin í Kóreu virðist áhugaverð, hefur margslunginn karakter og það virðast vera tveir staðir til framúraksturs. Sérstaklega í lok þriggja beinna kafla brautarinnar og mögulega á krókóttum lokakafla brautarinnar. Hún virðist vera háhraðabraut og veggirnir eru nálægt, þannig að þetta verður áhugavert viðfangsefni", sagði Button á heimasíðu Mclaren liðsins, mclaren.com. Button telur að einhverjar óvæntar uppákomur geti orðið á brautinni í fyrsta mótinu, en hefur trú á því að starfsmenn keppnisliða og ökumenn muni hjálpast að um að láta allt ganga upp. "Við höfum lagað til nýjungar sem við prófuðum á bílunum á Suzuka brautinni og lítur út fyrir að við notum þá á föstudagsæfingum í Kóreu. Ég er bjartsýnn á að prófanir okkar muni koma vel út og við getum keppt með nýja hluti", sagði Button. Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Jenson Button á enn möguleika í meistaraslagnum eins og fjórir aðrir ökumenn, en hann er núverandi meistari. Hann keppir eins og aðrir á nýrri braut í Suður Kóreu um næstu helgi. "Það er alltaf spennandi að heimsækja nýja braut í fyrsta skipti. Brautin í Kóreu virðist áhugaverð, hefur margslunginn karakter og það virðast vera tveir staðir til framúraksturs. Sérstaklega í lok þriggja beinna kafla brautarinnar og mögulega á krókóttum lokakafla brautarinnar. Hún virðist vera háhraðabraut og veggirnir eru nálægt, þannig að þetta verður áhugavert viðfangsefni", sagði Button á heimasíðu Mclaren liðsins, mclaren.com. Button telur að einhverjar óvæntar uppákomur geti orðið á brautinni í fyrsta mótinu, en hefur trú á því að starfsmenn keppnisliða og ökumenn muni hjálpast að um að láta allt ganga upp. "Við höfum lagað til nýjungar sem við prófuðum á bílunum á Suzuka brautinni og lítur út fyrir að við notum þá á föstudagsæfingum í Kóreu. Ég er bjartsýnn á að prófanir okkar muni koma vel út og við getum keppt með nýja hluti", sagði Button.
Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira