Mel Gibson neitar að hafa lamið barnsmóður sína 1. júlí 2010 11:00 Leikarinn frægi Mel Gibson er að skilja við barnsmóður sína, Oksönu Grigorievu, sem sakar hann um að hafa gengið í skrokk á sér. nordicphotos/getty Skilnaðir í heimi fræga fólksins eru sjaldan á rólegu nótunum og nú er leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson í sviðsljósinu. Hann hefur slitið samvistum við barnsmóður sína, rússnesku söngkonuna Oksönu Grigorievu, og skiptast þau á að úthúða hvort öðru í fjölmiðlum vestanhafs. Fyrr í vor gaf Gibson út þá yfirlýsingu að parið, sem á eina 7 mánaða dóttur saman, hefði vaxið hvort frá öðru og eru þau hinir verstu óvinir í dag ef marka má útspil þeirra í kringum sambandsslitin. Nú hefur hin rússneska Oksana meðal annars sakað Gibson um að ganga í skrokk á sér, brjóta í sér tennur og gefa sér heilahristing í janúar síðastliðnum. Gibson hefur á móti sakað Oksönu um að hafa hrist barn þeirra. Hann neitar öllum ásökunum hennar og segir hana einungis vera að skemma mannorð hans. Oksana hefur einnig sakað Óskarsverðlaunahafann um að gefa henni ekki nógu stórar upphæðir í meðlagsgreiðslur en hún býr í milljón dollara höll leikarans með bíl og þjónustufólk. Lögfræðingar söngkonunnar segja hana vera mjög hrædda við Gibson og að hún sé nú búin að fá nálgunarbann á hann og vilji ekki að hann eigi nein samskipti við dóttur þeirra. Gibson og Oksana byrjuðu saman fyrir rúmu ári, um sama leyti og leikarinn skildi við eiginkonu sína til 28 ára, Robyn Gibson. Söngkonan var til málamynda hjá útgáfufyrirtæki Gibsons og voru margar sögusagnir um framhjáhald Gibsons með henni áður en skilnaðurinn við eiginkonuna varð opinber. Hún á fyrir barn með breska leikaranum Timothy Dalton. Erlent Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Skilnaðir í heimi fræga fólksins eru sjaldan á rólegu nótunum og nú er leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson í sviðsljósinu. Hann hefur slitið samvistum við barnsmóður sína, rússnesku söngkonuna Oksönu Grigorievu, og skiptast þau á að úthúða hvort öðru í fjölmiðlum vestanhafs. Fyrr í vor gaf Gibson út þá yfirlýsingu að parið, sem á eina 7 mánaða dóttur saman, hefði vaxið hvort frá öðru og eru þau hinir verstu óvinir í dag ef marka má útspil þeirra í kringum sambandsslitin. Nú hefur hin rússneska Oksana meðal annars sakað Gibson um að ganga í skrokk á sér, brjóta í sér tennur og gefa sér heilahristing í janúar síðastliðnum. Gibson hefur á móti sakað Oksönu um að hafa hrist barn þeirra. Hann neitar öllum ásökunum hennar og segir hana einungis vera að skemma mannorð hans. Oksana hefur einnig sakað Óskarsverðlaunahafann um að gefa henni ekki nógu stórar upphæðir í meðlagsgreiðslur en hún býr í milljón dollara höll leikarans með bíl og þjónustufólk. Lögfræðingar söngkonunnar segja hana vera mjög hrædda við Gibson og að hún sé nú búin að fá nálgunarbann á hann og vilji ekki að hann eigi nein samskipti við dóttur þeirra. Gibson og Oksana byrjuðu saman fyrir rúmu ári, um sama leyti og leikarinn skildi við eiginkonu sína til 28 ára, Robyn Gibson. Söngkonan var til málamynda hjá útgáfufyrirtæki Gibsons og voru margar sögusagnir um framhjáhald Gibsons með henni áður en skilnaðurinn við eiginkonuna varð opinber. Hún á fyrir barn með breska leikaranum Timothy Dalton.
Erlent Menning Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja ásakanir um stuld af eigin raun Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira