Mel Gibson neitar að hafa lamið barnsmóður sína 1. júlí 2010 11:00 Leikarinn frægi Mel Gibson er að skilja við barnsmóður sína, Oksönu Grigorievu, sem sakar hann um að hafa gengið í skrokk á sér. nordicphotos/getty Skilnaðir í heimi fræga fólksins eru sjaldan á rólegu nótunum og nú er leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson í sviðsljósinu. Hann hefur slitið samvistum við barnsmóður sína, rússnesku söngkonuna Oksönu Grigorievu, og skiptast þau á að úthúða hvort öðru í fjölmiðlum vestanhafs. Fyrr í vor gaf Gibson út þá yfirlýsingu að parið, sem á eina 7 mánaða dóttur saman, hefði vaxið hvort frá öðru og eru þau hinir verstu óvinir í dag ef marka má útspil þeirra í kringum sambandsslitin. Nú hefur hin rússneska Oksana meðal annars sakað Gibson um að ganga í skrokk á sér, brjóta í sér tennur og gefa sér heilahristing í janúar síðastliðnum. Gibson hefur á móti sakað Oksönu um að hafa hrist barn þeirra. Hann neitar öllum ásökunum hennar og segir hana einungis vera að skemma mannorð hans. Oksana hefur einnig sakað Óskarsverðlaunahafann um að gefa henni ekki nógu stórar upphæðir í meðlagsgreiðslur en hún býr í milljón dollara höll leikarans með bíl og þjónustufólk. Lögfræðingar söngkonunnar segja hana vera mjög hrædda við Gibson og að hún sé nú búin að fá nálgunarbann á hann og vilji ekki að hann eigi nein samskipti við dóttur þeirra. Gibson og Oksana byrjuðu saman fyrir rúmu ári, um sama leyti og leikarinn skildi við eiginkonu sína til 28 ára, Robyn Gibson. Söngkonan var til málamynda hjá útgáfufyrirtæki Gibsons og voru margar sögusagnir um framhjáhald Gibsons með henni áður en skilnaðurinn við eiginkonuna varð opinber. Hún á fyrir barn með breska leikaranum Timothy Dalton. Erlent Menning Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Skilnaðir í heimi fræga fólksins eru sjaldan á rólegu nótunum og nú er leikarinn og leikstjórinn Mel Gibson í sviðsljósinu. Hann hefur slitið samvistum við barnsmóður sína, rússnesku söngkonuna Oksönu Grigorievu, og skiptast þau á að úthúða hvort öðru í fjölmiðlum vestanhafs. Fyrr í vor gaf Gibson út þá yfirlýsingu að parið, sem á eina 7 mánaða dóttur saman, hefði vaxið hvort frá öðru og eru þau hinir verstu óvinir í dag ef marka má útspil þeirra í kringum sambandsslitin. Nú hefur hin rússneska Oksana meðal annars sakað Gibson um að ganga í skrokk á sér, brjóta í sér tennur og gefa sér heilahristing í janúar síðastliðnum. Gibson hefur á móti sakað Oksönu um að hafa hrist barn þeirra. Hann neitar öllum ásökunum hennar og segir hana einungis vera að skemma mannorð hans. Oksana hefur einnig sakað Óskarsverðlaunahafann um að gefa henni ekki nógu stórar upphæðir í meðlagsgreiðslur en hún býr í milljón dollara höll leikarans með bíl og þjónustufólk. Lögfræðingar söngkonunnar segja hana vera mjög hrædda við Gibson og að hún sé nú búin að fá nálgunarbann á hann og vilji ekki að hann eigi nein samskipti við dóttur þeirra. Gibson og Oksana byrjuðu saman fyrir rúmu ári, um sama leyti og leikarinn skildi við eiginkonu sína til 28 ára, Robyn Gibson. Söngkonan var til málamynda hjá útgáfufyrirtæki Gibsons og voru margar sögusagnir um framhjáhald Gibsons með henni áður en skilnaðurinn við eiginkonuna varð opinber. Hún á fyrir barn með breska leikaranum Timothy Dalton.
Erlent Menning Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira