Alonso vill á verðalaunapallinn 21. júlí 2010 09:20 Jenson Button, Fernando Alonso, Michael Schumacher og Lewis Hamilton hafa allir orðið meistarar í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Fernando Alonso keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi og mætir m.a. sex þýskum ökumönnum sem allir vilja heilla heimamenn. En Ferrari á fjölda aðdáenda í Þýskalandi og ljóst að Alonso fær sinn stuðning líka. Alonso hefur ekki unnið mót frá því að hann fyrsta mót ársins í Barein í mars. Hann dvaldi í fjóra daga í bækstöðum Ferrari í Maranello á Ítalíu í síðustu viku og vann með liðsmönnum sínum og hann segir andann öflugan innan liðsins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari sagði á dögunum að þeir sem ekki trúa á að Ferrari geti orðið meistari á árinu mættu alveg hætta störfum. "Það er meiri hugur en áður eftir tvö slæm mót og við eigum skilgið góðan árangur. Við höfum séð það á árinu að tvö eða þrjú slæm mót, eða tvö eða þrjú góð geta snúð öllu við", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Þar er vitnað í viðtal við Alonso á vefsvæði Ferrari. "Við munum upplifa góða tíma innan skamms, hámarka getu bílsins og komast á verðlaunapall í tveimur til þremur mótum í röð. Ég er viss um að nýja stigakerfið mun hjálpa okkur í toppslaginn á nýjan leik. Mjög fljótlega." "Ég er bjartsýnn fyrir komandi mót og mætum með nýja hluti í bílnum og hættum ekki að reyna. Við munu berjast til þrautar", sagði Alonso. Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi og mætir m.a. sex þýskum ökumönnum sem allir vilja heilla heimamenn. En Ferrari á fjölda aðdáenda í Þýskalandi og ljóst að Alonso fær sinn stuðning líka. Alonso hefur ekki unnið mót frá því að hann fyrsta mót ársins í Barein í mars. Hann dvaldi í fjóra daga í bækstöðum Ferrari í Maranello á Ítalíu í síðustu viku og vann með liðsmönnum sínum og hann segir andann öflugan innan liðsins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari sagði á dögunum að þeir sem ekki trúa á að Ferrari geti orðið meistari á árinu mættu alveg hætta störfum. "Það er meiri hugur en áður eftir tvö slæm mót og við eigum skilgið góðan árangur. Við höfum séð það á árinu að tvö eða þrjú slæm mót, eða tvö eða þrjú góð geta snúð öllu við", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Þar er vitnað í viðtal við Alonso á vefsvæði Ferrari. "Við munum upplifa góða tíma innan skamms, hámarka getu bílsins og komast á verðlaunapall í tveimur til þremur mótum í röð. Ég er viss um að nýja stigakerfið mun hjálpa okkur í toppslaginn á nýjan leik. Mjög fljótlega." "Ég er bjartsýnn fyrir komandi mót og mætum með nýja hluti í bílnum og hættum ekki að reyna. Við munu berjast til þrautar", sagði Alonso.
Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira