Alonso: Helmingslíkur á meistaratitli 9. ágúst 2010 09:23 Robert Kubica og Fernando Alonso á ökumannskynningu á mótsstað. Mynd: Getty Images Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur að hann eigi möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins í fimmta sæti í stigamótinu. Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Sebastian Vettel eru allir á undan honum í stigamótinu, en Alonso er 20 stigum á eftir Hamilton. Það eru gefinn 25 stig fyrir fyrsta sæti, 18 fyrir annað, síðan 15, 12, 10 og minna fyrir næstu sæti á eftir. "Það þurfti ekki nema tvö mót til að koma okkur í sóknarstöðu um titilinn. Við erum á eftir, en ég er sannfærður um að á lokasprettinum verðum við nær toppnum en núna", sagði Alonso í frétt á autosport.com. "Það sem er mikilvægast er að halda rónni og einbeitingu og vinna verk okkar vel. Það er erfitt að meta hver okkar er sterkastur, en kannski Hamilton og Button og ég, menn sem hafa unnið titlanna áður. Ég myndi telja helmingslíkur á að ég vinni titilinn." Alonso segir Ferrari á réttri leið og að bíllinn hafi batnað mikið, sem gerir hann bjartsýnni en ella. Það færi líka liðinu sjálfstraust. "Við verðum með nýja hluti á Spa í Belgíu og það ætti að færa okkur skör ofar, en keppinautarnir munu gera það sama. Við verðum bara að vera betri," sagði Alonso. Mál Ferrari varðandi liðsskipanir verður tekið fyrir í næsta mánuði og Alonso segist vonast eftir hagstæðri niðurstöðu í því máli. Það verður tekið fyrir 8. september hjá FIA. Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari telur að hann eigi möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1, þó hann sé aðeins í fimmta sæti í stigamótinu. Mark Webber, Lewis Hamilton, Jenson Button og Sebastian Vettel eru allir á undan honum í stigamótinu, en Alonso er 20 stigum á eftir Hamilton. Það eru gefinn 25 stig fyrir fyrsta sæti, 18 fyrir annað, síðan 15, 12, 10 og minna fyrir næstu sæti á eftir. "Það þurfti ekki nema tvö mót til að koma okkur í sóknarstöðu um titilinn. Við erum á eftir, en ég er sannfærður um að á lokasprettinum verðum við nær toppnum en núna", sagði Alonso í frétt á autosport.com. "Það sem er mikilvægast er að halda rónni og einbeitingu og vinna verk okkar vel. Það er erfitt að meta hver okkar er sterkastur, en kannski Hamilton og Button og ég, menn sem hafa unnið titlanna áður. Ég myndi telja helmingslíkur á að ég vinni titilinn." Alonso segir Ferrari á réttri leið og að bíllinn hafi batnað mikið, sem gerir hann bjartsýnni en ella. Það færi líka liðinu sjálfstraust. "Við verðum með nýja hluti á Spa í Belgíu og það ætti að færa okkur skör ofar, en keppinautarnir munu gera það sama. Við verðum bara að vera betri," sagði Alonso. Mál Ferrari varðandi liðsskipanir verður tekið fyrir í næsta mánuði og Alonso segist vonast eftir hagstæðri niðurstöðu í því máli. Það verður tekið fyrir 8. september hjá FIA.
Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira