Vettel lengi að ná taktinum 23. október 2010 12:32 Sebastian Vettel heldur á leirmynd af þrykktri mynd af hægri hönd hans, sem verður geymd af mótshöldurum t il minningar um fyrsta mótið í Suður Kóreu. Allir ökumenn skildu eftir samskonar mynd. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Suður Kóreu sem verður í nótt í fyrsta skipti. Vettel vann síðustu keppni og er jafn Fernando Alonso í stigamóti ökumanna, en þeir eru 14 stigum á eftir Mark Webber. Vettel náði besta tímanum í allra seinustu tilraun sinni í tímatökunni og Webber fylgdi í kjölfarið og þannig náði þeir besta tímanum af Alonso, sem hafði verið fljótastur. Mismunandi bílar virðast fljótari á einstökum svæðum í brautinni og Vettel svaraði til um þetta á fundi með fréttamönnnum. "Ég tel að munurinn liggi í því að ég gat lítið ekið í gær og í morgun var málið að ná taktinum réttum. Það er erfitt að skilja í hvernig sumum beygjum liggur, sérstaklega beygjur 9 og 10 og svo 11, langa vinstri beygjan sem hallar skemmtilega, en breytist í tólftu beygju sem hallar út. Það er margt sem þarf að læra, hvernig á að fara yfir kantana. Ef farið er of grimmt þyrlast upp rykið, sem hefur áhrif á möguleikann í næstu beygju, þannig að þetta var ekki auðvelt. En bíll okkar er góður í beygjum og við gerðum okkar besta á beinu köflunum og búnaðurinn sem bætir lofflæðið (F-Duct) virkar vel sem hjálpar. En við þurfum að berjast af meiri krafti í beygjunum til að ná góðum tímum." Þú varst fremstur á ráslínu og sigraðir í Japan. Fremstur í dag. Er þetta sprettur í lokin til að landa titlinum? "Ég hefði ekkert á móti því. Maður verður að taka hvert mót fyrir sig. Þetta gekk vel í Japan en núna erum við í Kóreu. Allt snýst um mótið á morgun, en ég er ánægður með stöðuna miðað við hvernig gekk á æfingum á nýtti braut. Ég náði ekki taktinum, en að lokum gekk vel. Bíllinn er fljótur, en það þarf að klára dagsverkið. Það var mikilvægast að missa ekki einbeitingu, vera rólegur og við vorum það allir. Við mættum því með sjálfstraust í tímatökuna. Vinnu dagsins er lokið, en við sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Bein útsending frá Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í nótt, en endursýning verður kl. 17.05. Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull var fljótastur allra í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Suður Kóreu sem verður í nótt í fyrsta skipti. Vettel vann síðustu keppni og er jafn Fernando Alonso í stigamóti ökumanna, en þeir eru 14 stigum á eftir Mark Webber. Vettel náði besta tímanum í allra seinustu tilraun sinni í tímatökunni og Webber fylgdi í kjölfarið og þannig náði þeir besta tímanum af Alonso, sem hafði verið fljótastur. Mismunandi bílar virðast fljótari á einstökum svæðum í brautinni og Vettel svaraði til um þetta á fundi með fréttamönnnum. "Ég tel að munurinn liggi í því að ég gat lítið ekið í gær og í morgun var málið að ná taktinum réttum. Það er erfitt að skilja í hvernig sumum beygjum liggur, sérstaklega beygjur 9 og 10 og svo 11, langa vinstri beygjan sem hallar skemmtilega, en breytist í tólftu beygju sem hallar út. Það er margt sem þarf að læra, hvernig á að fara yfir kantana. Ef farið er of grimmt þyrlast upp rykið, sem hefur áhrif á möguleikann í næstu beygju, þannig að þetta var ekki auðvelt. En bíll okkar er góður í beygjum og við gerðum okkar besta á beinu köflunum og búnaðurinn sem bætir lofflæðið (F-Duct) virkar vel sem hjálpar. En við þurfum að berjast af meiri krafti í beygjunum til að ná góðum tímum." Þú varst fremstur á ráslínu og sigraðir í Japan. Fremstur í dag. Er þetta sprettur í lokin til að landa titlinum? "Ég hefði ekkert á móti því. Maður verður að taka hvert mót fyrir sig. Þetta gekk vel í Japan en núna erum við í Kóreu. Allt snýst um mótið á morgun, en ég er ánægður með stöðuna miðað við hvernig gekk á æfingum á nýtti braut. Ég náði ekki taktinum, en að lokum gekk vel. Bíllinn er fljótur, en það þarf að klára dagsverkið. Það var mikilvægast að missa ekki einbeitingu, vera rólegur og við vorum það allir. Við mættum því með sjálfstraust í tímatökuna. Vinnu dagsins er lokið, en við sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Bein útsending frá Formúlu 1 mótinu í Suður Kóreu er í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í nótt, en endursýning verður kl. 17.05.
Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Sport Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Fótbolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Enski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fótbolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Íslenski boltinn
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn