Vettel og Webber fremstir í flokki 7. maí 2010 15:30 Helmut Marko og Sebastian Vettel geta verið ánægðir með afraksturs dagsins í Barcelona í dag.. Marko er eigandi Red Bull samsteypunnar og F1 keppnisliðsins. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Michael Schumacher varð þriðji á Mercedes og virðist kunna vel við sig á lengri Mercedes, en heimamaðurinn Fernado Alonso á Ferrari kom honum næstur. Lewis Hamilton sem hafði náð besta tíma á fyrri æfingunni varð fimmti og Jenson Button sem varð annar á fyrri æfingunni náð aðeins níunda besta tíma á þeirri síðari. Bestu tímarnir. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:19.965 24 2. Webber Red Bull-Renault 1:20.175 + 0.210 35 3. Schumacher Mercedes 1:20.757 + 0.792 28 4. Alonso Ferrari 1:20.819 + 0.854 30 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.191 + 1.226 23 6. Kubica Renault 1:21.202 + 1.237 36 7. Rosberg Mercedes 1:21.271 + 1.306 27 8. Massa Ferrari 1:21.302 + 1.337 25 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.364 + 1.399 26 10. Sutil Force India-Mercedes 1:21.518 + 1.553 32 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel á Red Bull reyndist manna fljótstur eftir tvær æfingar á Barcelona brautinni í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber á seinni æfingunni og bestu tímar dagsins litu dagsins ljós á henni. Michael Schumacher varð þriðji á Mercedes og virðist kunna vel við sig á lengri Mercedes, en heimamaðurinn Fernado Alonso á Ferrari kom honum næstur. Lewis Hamilton sem hafði náð besta tíma á fyrri æfingunni varð fimmti og Jenson Button sem varð annar á fyrri æfingunni náð aðeins níunda besta tíma á þeirri síðari. Bestu tímarnir. 1. Vettel Red Bull-Renault 1:19.965 24 2. Webber Red Bull-Renault 1:20.175 + 0.210 35 3. Schumacher Mercedes 1:20.757 + 0.792 28 4. Alonso Ferrari 1:20.819 + 0.854 30 5. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.191 + 1.226 23 6. Kubica Renault 1:21.202 + 1.237 36 7. Rosberg Mercedes 1:21.271 + 1.306 27 8. Massa Ferrari 1:21.302 + 1.337 25 9. Button McLaren-Mercedes 1:21.364 + 1.399 26 10. Sutil Force India-Mercedes 1:21.518 + 1.553 32
Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira