Breytingar á Formúlu 1 2011 23. júní 2010 18:47 Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren þurfa að taka mið af nýjum reglum 2011. Mynd: Getty Images FIA tilkynnti í dag nokkrar breytingar á reglum og búnaði sem keppnislið mega nota 2011. Greint er frá málinu á autosport.com í dag. Stærsta atriðið er að Pirelli kemur í stað Bridgestone sem dekkjaframleiðandi, en Pirelli og Michelin kepptust síðustu vikur að ná samningi við FIA og keppnislið í málinu. Málið er hvalreki fyrir fyrirtækið, enda mikið auglýsingagildi samfara samningnum. Þá verður ökumönnum leyft að hafa stillanlegan afturvæng á bílum sínum til að hjálpa til við framúrakstur, en búnaðinn má aðeins stilla fyrir ræsingu og svo eftir tvo fyrstu hringina. Eftir það má stilla vænginn ef ökumenn eru sekúndu á eftir keppninaut. Meðal annarra breytinga er að bílar verða að lágmarki að vera 640 kg í mótum og ef keppependur eru langt yfir viðmiðunarmörkum í fyrstu umferð í tímatökum fá þeir ekki að keppa. Tekið er mið af besta tíma og mega bílarnir ekki vera meira en sjö prósent frá þeim tíma.. Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
FIA tilkynnti í dag nokkrar breytingar á reglum og búnaði sem keppnislið mega nota 2011. Greint er frá málinu á autosport.com í dag. Stærsta atriðið er að Pirelli kemur í stað Bridgestone sem dekkjaframleiðandi, en Pirelli og Michelin kepptust síðustu vikur að ná samningi við FIA og keppnislið í málinu. Málið er hvalreki fyrir fyrirtækið, enda mikið auglýsingagildi samfara samningnum. Þá verður ökumönnum leyft að hafa stillanlegan afturvæng á bílum sínum til að hjálpa til við framúrakstur, en búnaðinn má aðeins stilla fyrir ræsingu og svo eftir tvo fyrstu hringina. Eftir það má stilla vænginn ef ökumenn eru sekúndu á eftir keppninaut. Meðal annarra breytinga er að bílar verða að lágmarki að vera 640 kg í mótum og ef keppependur eru langt yfir viðmiðunarmörkum í fyrstu umferð í tímatökum fá þeir ekki að keppa. Tekið er mið af besta tíma og mega bílarnir ekki vera meira en sjö prósent frá þeim tíma..
Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira