Danir hætta við neyðaraðstoð til Lettlands 13. maí 2009 09:44 Danski seðlabankinn, Nationalbanken, hefur ákveðið að framlengja ekki gjaldmiðlaskipasamningi sínum við Lettland sem hefur veitt Lettlandi mikilvæga neyðaraðstoð í formi aðgengis að evrum í skiptum fyrir lats. Um er að ræða samskonar samning og Ísland hefur við seðlabanka í þremur Norðurlandanna. Í frétt um málið á vefsíðunni business.dk segir að sænski seðlabankinn, Riksbanken, hafi hinsvegar framlengt sínum gjaldmiðlaskiptasamningi við Lettland en hann hljóðar upp á 500 milljónir evra sem er sama upphæð og í samningi Riksbanken við Seðlabanka Íslands. Danski samningurinn við Lettland var smærri í sniðum eða upp á 125 milljónir evra. Samkvæmt frétt business.dk ætlar Nationalbanken að bíða eftir skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum áður en afstaða verður tekin til þess að gera nýjan samning við Lettland. Lettar eiga í gífurlegum efnahagserfiðleikum þessa stundina og dróst landsframleiðsla þeirra saman um 18% á fyrsta ársfjórðungi ársins. Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Danski seðlabankinn, Nationalbanken, hefur ákveðið að framlengja ekki gjaldmiðlaskipasamningi sínum við Lettland sem hefur veitt Lettlandi mikilvæga neyðaraðstoð í formi aðgengis að evrum í skiptum fyrir lats. Um er að ræða samskonar samning og Ísland hefur við seðlabanka í þremur Norðurlandanna. Í frétt um málið á vefsíðunni business.dk segir að sænski seðlabankinn, Riksbanken, hafi hinsvegar framlengt sínum gjaldmiðlaskiptasamningi við Lettland en hann hljóðar upp á 500 milljónir evra sem er sama upphæð og í samningi Riksbanken við Seðlabanka Íslands. Danski samningurinn við Lettland var smærri í sniðum eða upp á 125 milljónir evra. Samkvæmt frétt business.dk ætlar Nationalbanken að bíða eftir skýrslu frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum áður en afstaða verður tekin til þess að gera nýjan samning við Lettland. Lettar eiga í gífurlegum efnahagserfiðleikum þessa stundina og dróst landsframleiðsla þeirra saman um 18% á fyrsta ársfjórðungi ársins.
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira