Þrefalt kjaftshögg skall á breskt efnahagslíf í dag 18. júní 2009 14:31 Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Smásöluverslunin í Bretlandi minnkaði um 1,6% í maí m.v. fyrri mánuð en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að samdrátturinn myndi aðeins nema 0,4%. Í öðru lagi jukust nettóskuldir hins opinbera í landinu upp í 19,9 milljarða punda, eða rúmlega 4.000 milljarða kr. og hafa þær aldrei verið meiri í sögunni. Og í þriðja lagi sýna tölur að lán bankanna til fyrirtækja sem standa utan við fjármálageirann hafa minnkað um 5,4% milli mánaða og er það mesti samdráttur á þessu sviði á síðustu níu árum. Howard Archer hjá IHS Global Insight segir í samtali við blaðið The Guardian um þessa tölfræði að hún sýni fyrst og fremst hve efnahagur Bretlands sé enn brothættur. Og að alvarlegar hindranir séu í veginum fyrir viðvarandi betrumbótum á ástandinu. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Segja má að breskt efnahagslíf hafi orðið fyrir þreföldu kjaftshöggi í dag þegar birtar voru lykiltölur um hagstærðir, að því er kemur fram í frétt frá fréttastofunni Direkt. Smásöluverslunin í Bretlandi minnkaði um 1,6% í maí m.v. fyrri mánuð en sérfræðingar höfðu gert ráð fyrir að samdrátturinn myndi aðeins nema 0,4%. Í öðru lagi jukust nettóskuldir hins opinbera í landinu upp í 19,9 milljarða punda, eða rúmlega 4.000 milljarða kr. og hafa þær aldrei verið meiri í sögunni. Og í þriðja lagi sýna tölur að lán bankanna til fyrirtækja sem standa utan við fjármálageirann hafa minnkað um 5,4% milli mánaða og er það mesti samdráttur á þessu sviði á síðustu níu árum. Howard Archer hjá IHS Global Insight segir í samtali við blaðið The Guardian um þessa tölfræði að hún sýni fyrst og fremst hve efnahagur Bretlands sé enn brothættur. Og að alvarlegar hindranir séu í veginum fyrir viðvarandi betrumbótum á ástandinu.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira