Tölvuþrjótar í Úkraníu ráðast á danska netbanka 18. júní 2009 10:49 Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta. Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Tveir hópar tölvuþrjóta, sem staðsettir eru í Úkraníu, hafa undanfarna daga staðið fyrir árásum á danska netbanka. Ekkert bendir til þess að hóparnir starfi saman en markmið beggja er hið sama, að stela lykilorðum þeirra sem stunda bankastúss sitt heiman frá í gengum heimilistölvuna. Annars hópurinn sendir ruslpóst „spammails" í miklu magni þar sem móttakendanum er boðið upp á að sjá Dankort-upplýsingar sínar í Word-skjali. Ef viðkomandi opnar skjalið leggur hann sjálfkrafa netþjóf inn á harða diskinn sinn sem sendir upplýsingar áfram til netþjónabús í Úkraníu. Hvað þetta varðar er aðeins eitt af 38 helstu vírusvarnaforritum heimsins í stand búið til að mæta þessum vanda, að því er segir í frétt um málið í Jyllands-Posten. Hinn hópur tölvuþrjótanna reynir að lokka fórnarlömb sín með boði um ókeypis uppfærslu á Microsoft Office. Að opna það skjal hefur sömu afleiðingar og framangreint Word-skjal. Hinsvegar geta um 10 af 38 vírusvarnaforritunum ráðið við þennan vanda. Lausnin á báðum þessum árásum er einföld. Ekki opna þessa tölvupósta.
Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira