Kaupþing fékk greidda 4 milljarða frá JJB Sports 5. júlí 2009 10:30 Kaupþing hefur fengið greitt 20 milljón punda lán, eða rúmlega 4 milljarða kr., frá bresku sportvöruverslanakeðjunni JJB Sports og er þar með komið að mestu út úr rekstri keðjunnar. Snemma í vor seldi Kaupþing 23% hlut sem það átti í JJB Sports en sá hlutur hafði verið rekinn af Chris Ronnie og Exista með veðkalli í vetur. Ekki liggur fyrir hve mikið fékkst fyrir þann hlut. Samkvæmt frétt á Timesonline var JJB Sports "hættulega nálægt gjaldþroti" í ár eftir að Kaupþing neitaði að framlengja 20 milljón punda láninu til keðjunnar. Hinsvegar framtíð JJB Sports tryggð í fyrir um mánuði síðan er hinir tveir viðskiptabankar keðjunnar, Barclays og Lloyds, veittu keðjunni 25 milljón punda lán hvor banki. Times segir að það fé hafi m.a. verið notað til að gera upp lánið frá Kaupþingi. JJB Sports ætlar nú að afla sér 50 milljón punda með hlutafjárútboði en það er fjárfestingarbankinn Lazard sem er keðjunni til ráðgjafar með útboðið. Fyrr í ár bjargaði JJB Sports sér frá falli með sölu á líkamsræktarstöðvum sínum fyrir rúmlega 83 milljónir punda en rekstur keðjunnar er áfram þungur í skauti. Ekki er reiknað með að reksturinn fari að skila hagnaði að nýju fyrr en á fjórða ársfjórðungi þessa árs. Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Kaupþing hefur fengið greitt 20 milljón punda lán, eða rúmlega 4 milljarða kr., frá bresku sportvöruverslanakeðjunni JJB Sports og er þar með komið að mestu út úr rekstri keðjunnar. Snemma í vor seldi Kaupþing 23% hlut sem það átti í JJB Sports en sá hlutur hafði verið rekinn af Chris Ronnie og Exista með veðkalli í vetur. Ekki liggur fyrir hve mikið fékkst fyrir þann hlut. Samkvæmt frétt á Timesonline var JJB Sports "hættulega nálægt gjaldþroti" í ár eftir að Kaupþing neitaði að framlengja 20 milljón punda láninu til keðjunnar. Hinsvegar framtíð JJB Sports tryggð í fyrir um mánuði síðan er hinir tveir viðskiptabankar keðjunnar, Barclays og Lloyds, veittu keðjunni 25 milljón punda lán hvor banki. Times segir að það fé hafi m.a. verið notað til að gera upp lánið frá Kaupþingi. JJB Sports ætlar nú að afla sér 50 milljón punda með hlutafjárútboði en það er fjárfestingarbankinn Lazard sem er keðjunni til ráðgjafar með útboðið. Fyrr í ár bjargaði JJB Sports sér frá falli með sölu á líkamsræktarstöðvum sínum fyrir rúmlega 83 milljónir punda en rekstur keðjunnar er áfram þungur í skauti. Ekki er reiknað með að reksturinn fari að skila hagnaði að nýju fyrr en á fjórða ársfjórðungi þessa árs.
Mest lesið „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Hafa umbreytt lífsskilyrðum fólks Lífið samstarf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira