Fasteign á Selfossi til sölu í New York Times 1. júlí 2009 15:02 Húsið er hið glæsilegasta eins og sjá má á myndunum. „Ég fékk tölvupóst frá blaðakonu hjá New York Times en hún fann eignina í gegnum Vísir.is," segir Fjóla Kristinsdóttir, fasteignasali á fasteignasölunni Staður á Selfossi. Greinin birtist á vefsvæði blaðsins í dag þar sem glæsilegt einbýlishús miðsvæðis á Selfossi var auglýst. „Hún spurði mig svo hvort ég væri til í viðtal og við töluðum saman í svona fjörtíu mínútur," segir Fjóla sem er sátt við umfjöllunina í Bandaríkjunum en húsið á Selfossi kostar 60 milljónir króna. Greinin er myndksreytt með myndum af húsinu en Fjóla fékk íslenskan ljósmyndara til þess að taka þær. Í garði hússins er tjörn með fiskum. „Maður bíður bara spenntur eftir því hvað gerist," segir Fjóla en enginn hafði haft samband vegna greinarinnar í dag en þess má geta að greinin birtist í dag. Auk þess sem greinin sýnir og segir frá húsinu glæsilega þá er einnig fjallað almennt um fasteignamarkað á Íslandi. Þar er sagt frá fermetraverðinu auk þess sem það er stiklað á þróun fasteignamarkaðs hér á landi síðastliðinn ár. „Það dylst engum að markaðurinn er rólegur þessa daganna," segir Fjóla sem er sátt við kynninguna í blaðinu sem er eitt þekktasta blað veraldar. Hún segir að umfjöllunin hafi verið í sátt við eiganda hússins, nú sé bara að bíða og sjá hver viðbrögðin verða. Fyrir áhugasama þá má lesa greinina hér. Svo má nálgast upplýsingar um fasteignina hér. Hús og heimili Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
„Ég fékk tölvupóst frá blaðakonu hjá New York Times en hún fann eignina í gegnum Vísir.is," segir Fjóla Kristinsdóttir, fasteignasali á fasteignasölunni Staður á Selfossi. Greinin birtist á vefsvæði blaðsins í dag þar sem glæsilegt einbýlishús miðsvæðis á Selfossi var auglýst. „Hún spurði mig svo hvort ég væri til í viðtal og við töluðum saman í svona fjörtíu mínútur," segir Fjóla sem er sátt við umfjöllunina í Bandaríkjunum en húsið á Selfossi kostar 60 milljónir króna. Greinin er myndksreytt með myndum af húsinu en Fjóla fékk íslenskan ljósmyndara til þess að taka þær. Í garði hússins er tjörn með fiskum. „Maður bíður bara spenntur eftir því hvað gerist," segir Fjóla en enginn hafði haft samband vegna greinarinnar í dag en þess má geta að greinin birtist í dag. Auk þess sem greinin sýnir og segir frá húsinu glæsilega þá er einnig fjallað almennt um fasteignamarkað á Íslandi. Þar er sagt frá fermetraverðinu auk þess sem það er stiklað á þróun fasteignamarkaðs hér á landi síðastliðinn ár. „Það dylst engum að markaðurinn er rólegur þessa daganna," segir Fjóla sem er sátt við kynninguna í blaðinu sem er eitt þekktasta blað veraldar. Hún segir að umfjöllunin hafi verið í sátt við eiganda hússins, nú sé bara að bíða og sjá hver viðbrögðin verða. Fyrir áhugasama þá má lesa greinina hér. Svo má nálgast upplýsingar um fasteignina hér.
Hús og heimili Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira