Button og Hamilton fljótastir Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. apríl 2009 09:18 Jenson Button á fullu í nótt. Nordic Photos / Getty Images Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina. Í fyrri tímatökunni var Hamilton fljótastur en Button í þeirri síðari, aðeins 0,025 sekúndum á undan Nico Rosberg á Williams. Button ekur fyrir Brawn og Hamilton fyrir McLaren. Tími Button í síðari tímatökunni var hálfri sekúndu betri en tími Hamilton í tímatökunum fyrir sama kappakstur á síðasta keppnistímabili. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina. Í fyrri tímatökunni var Hamilton fljótastur en Button í þeirri síðari, aðeins 0,025 sekúndum á undan Nico Rosberg á Williams. Button ekur fyrir Brawn og Hamilton fyrir McLaren. Tími Button í síðari tímatökunni var hálfri sekúndu betri en tími Hamilton í tímatökunum fyrir sama kappakstur á síðasta keppnistímabili.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira