Kauphöllin kannar lagaákvæði um undanþágu frá uppgjörum 4. maí 2009 14:02 Stjórn kauphallarinnar er nú að láta lögfræðinga sína kanna lagaákvæði sem yfir tíu félög hafa notað sem undanþágu frá því að birta ársuppgjör sín á réttum tíma, það er fyrir 30. apríl s.l. Þórður Friðjónsson forstjóri kauphallarinnar segir að hann telji að þessi notkun á ákvæðinu samræmist ekki tilgangi þess. Ákvæðið um verðbréfaviðskipti sem hér um ræðir kveður á um félögum sem aðeins hafa skráð skuldabréf heimilt að birta ekki uppgjör í kauphöll ef lágmarksfjárhæð hvers skuldabréfs er a.m.k. 50.000 evrur að nafnvirði. Þórður segir að félög í fjárhagserfiðleikum eigi ekki að geta notað þetta ákvæði á þennan hátt, að fresta birtingu á ársuppgjörum sínum, þar sem uppgjörin geti sannanlega verið markaðsverðmyndandi. „Við erum að skoða málið frá öllum hliðum og fara rækilega yfir það enda teljum við fráleitt að félög geti haldið upplýsingum frá markaðinum með þessum hætti," segir Þórður. Þórður telur að hugsanlega muni þessi vinna kauphallarinnar leiða til þess að lögunum verði breytt svo koma megi í veg fyrir að þessi frestun endurtaki sig í framtíðinni. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórn kauphallarinnar er nú að láta lögfræðinga sína kanna lagaákvæði sem yfir tíu félög hafa notað sem undanþágu frá því að birta ársuppgjör sín á réttum tíma, það er fyrir 30. apríl s.l. Þórður Friðjónsson forstjóri kauphallarinnar segir að hann telji að þessi notkun á ákvæðinu samræmist ekki tilgangi þess. Ákvæðið um verðbréfaviðskipti sem hér um ræðir kveður á um félögum sem aðeins hafa skráð skuldabréf heimilt að birta ekki uppgjör í kauphöll ef lágmarksfjárhæð hvers skuldabréfs er a.m.k. 50.000 evrur að nafnvirði. Þórður segir að félög í fjárhagserfiðleikum eigi ekki að geta notað þetta ákvæði á þennan hátt, að fresta birtingu á ársuppgjörum sínum, þar sem uppgjörin geti sannanlega verið markaðsverðmyndandi. „Við erum að skoða málið frá öllum hliðum og fara rækilega yfir það enda teljum við fráleitt að félög geti haldið upplýsingum frá markaðinum með þessum hætti," segir Þórður. Þórður telur að hugsanlega muni þessi vinna kauphallarinnar leiða til þess að lögunum verði breytt svo koma megi í veg fyrir að þessi frestun endurtaki sig í framtíðinni.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira