Krugman sér ljósið við enda fjármálakreppunnar 26. maí 2009 10:30 MYND/AP Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði sér nú ljósið við enda fjármálakreppunnar. Í erindi sem hann hélt í Sameinuðu furstadæmunum í vikunni kom fram að hann reiknar með viðsnúningi í Bandaríkjunum og Evrópu strax í haust. „Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki kæmist á alþjóðaviðskipti og iðnaðarframleiðslu heimsins og að vöxtur hefjist að nýju eftir tvo mánuði," segir Krugman. Í frétt um málið á vefsíðunni di.se er ennfremur haft eftir Krugman að á vissan hátt sé það versta yfirstaðið hvað varðar fjármálakreppuna í heiminum. Hinsvegar sé töluvert á milli þess að ná stöðugleikanum og svo að vinna til baka tapið sem orðið hefur. „Við getum ekki öll notað útflutning til þess að setja uppsveifluna í gang. Það vantar aðra plánetu til að eiga viðskipti við," segir Krugman. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Paul Krugman prófessor við Princeton háskólann og nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði sér nú ljósið við enda fjármálakreppunnar. Í erindi sem hann hélt í Sameinuðu furstadæmunum í vikunni kom fram að hann reiknar með viðsnúningi í Bandaríkjunum og Evrópu strax í haust. „Það kæmi mér ekki á óvart að stöðugleiki kæmist á alþjóðaviðskipti og iðnaðarframleiðslu heimsins og að vöxtur hefjist að nýju eftir tvo mánuði," segir Krugman. Í frétt um málið á vefsíðunni di.se er ennfremur haft eftir Krugman að á vissan hátt sé það versta yfirstaðið hvað varðar fjármálakreppuna í heiminum. Hinsvegar sé töluvert á milli þess að ná stöðugleikanum og svo að vinna til baka tapið sem orðið hefur. „Við getum ekki öll notað útflutning til þess að setja uppsveifluna í gang. Það vantar aðra plánetu til að eiga viðskipti við," segir Krugman.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira