Button vongóður um betri tíma á morgun Hjalti Þór Hreinsson skrifar 5. júní 2009 17:15 Brawn bílarnir. Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. Button er sannfærður um að tækniliðið geti lagað þau vandræði sem komu upp en keppt er í Tyrklandi um helgina. "Fyrsti dagur æfinga var erfiður hjá okkur. Við vorum að reyna að finna rétt jafnvægi á bílinn. Við reyndum margar mismunandi uppsetningar á brautinni en því miður fundum við ekki alveg þá réttu." "Þess vegna náðum við ekki fullu gripi á brautinni. Hins vegar náðum við að sanka að okkur miklum upplýsingum sem við þurfum að skoða vel fyrir keppnina sjálfa. Við vitum hvers vegna við náum ekki öllu út úr bílnum." "Við skoðum þetta í kvöld og ég er vongóður um að við getum náð betri tímum í tímatökunni á morgun," sagði Button. Formúla Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Jenson Button, sem leiðir stigakeppni ökuþóra í Formúlu-1, var ekki ánægður með Brawn bílinn í dag. Harry Kovalainen var fyrstur en Button tólfti. Button er sannfærður um að tækniliðið geti lagað þau vandræði sem komu upp en keppt er í Tyrklandi um helgina. "Fyrsti dagur æfinga var erfiður hjá okkur. Við vorum að reyna að finna rétt jafnvægi á bílinn. Við reyndum margar mismunandi uppsetningar á brautinni en því miður fundum við ekki alveg þá réttu." "Þess vegna náðum við ekki fullu gripi á brautinni. Hins vegar náðum við að sanka að okkur miklum upplýsingum sem við þurfum að skoða vel fyrir keppnina sjálfa. Við vitum hvers vegna við náum ekki öllu út úr bílnum." "Við skoðum þetta í kvöld og ég er vongóður um að við getum náð betri tímum í tímatökunni á morgun," sagði Button.
Formúla Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira