Hamleys tapaði 570 milljónum á síðasta ári 12. júní 2009 10:03 Leikfangaverslanakeðjan Hamleys skilaði tapi upp á 2,7 milljónir punda eða 570 milljónum kr. á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en hann var áður í eigu Baugs. Tapið er þrátt fyrir að velta Hamleys hafi aukist úr 35,9 milljónum punda og í 44,2 milljónir á árinu. Ím frétt um uppgjörið í RetailWeek segir að vaxtagreiðslur hafi reynst keðjunni þungar í skauti á tímabilinu. Guðjón Reynisson forstjóri Hamleys segir í samtali við RetailWeek að þeir séu ánægðir með viðbrögð sín við erfiðu efnahagsumhverfi á árinu. „Við höfum greitt skuldir okkar að fullu og á réttum tíma og njótum fulls stuðnings viðskiptabanka okkar," segir Guðjón. Ennfremur kemur fram í máli Guðjóns að viðskiptastaða keðjunnar sé sterk og að þær ráðstafanir sem gerðar hafi verið muni gera Hamleys kleyft að vaxa og dafna áfram í framtíðinni. Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Leikfangaverslanakeðjan Hamleys skilaði tapi upp á 2,7 milljónir punda eða 570 milljónum kr. á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með 63,7% hlut í Hamleys en hann var áður í eigu Baugs. Tapið er þrátt fyrir að velta Hamleys hafi aukist úr 35,9 milljónum punda og í 44,2 milljónir á árinu. Ím frétt um uppgjörið í RetailWeek segir að vaxtagreiðslur hafi reynst keðjunni þungar í skauti á tímabilinu. Guðjón Reynisson forstjóri Hamleys segir í samtali við RetailWeek að þeir séu ánægðir með viðbrögð sín við erfiðu efnahagsumhverfi á árinu. „Við höfum greitt skuldir okkar að fullu og á réttum tíma og njótum fulls stuðnings viðskiptabanka okkar," segir Guðjón. Ennfremur kemur fram í máli Guðjóns að viðskiptastaða keðjunnar sé sterk og að þær ráðstafanir sem gerðar hafi verið muni gera Hamleys kleyft að vaxa og dafna áfram í framtíðinni.
Mest lesið Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira