Ísland skapar mikla umræðu í Noregi um ESB aðild 9. maí 2009 09:37 Mikil umræða er nú í Noregi um aðildarviðræður við Evrópusambandið og hvort ekki sé réttast að Noregur fylgi Íslandi eftir fari svo að Íslendingar hefji sínar viðræður við ESB. Raunar voru stjórnarflokkarnir, sem mynda rauðgræna ríkisstjórn landsins sammála um að gera ESB ekki að kosningamáli en kosið verður til norska stórþingsins eftir fjóra mánuði. Þetta samkomulag er úr sögunni samkvæmt frétt í stærsta dagblaði Noregs, Verdens Gang. Þar er rætt við Raymond Johansen ritara Verkamannaflokksins (Ap) sem segir að flokkurinn verði að halda þeim möguleika opnum í næsta stjórnarsamstarfi að Noregur fari á ný í aðildarviðræður. Og þingmaðurinn Svein Roald Hansen segir að það væri ekki gáfulegt fyrir flokkinn að beygja sig undir vilja samstarfsflokka sinna í málinu. „Hann varar við að svipað „sjálfsmorðsákvæði" verði í nýjum stjórnarsáttmála og hinum gamla sem í raun myndi binda Ap við að dyrnar að ESB yrðu lokaðar í önnur fjögur ár," segir í blaðinu. Samkvæmt annarri frétt kemur fram að Hægri flokkurinn hefur töluverðar áhyggjur af framtíð þeirra strandhéraða Noregs sem háð eru sjávarútvegi ef Ísland verður meðlimur ESB. „Aðild Íslands að ESB gæti aukið atvinnuleysi meðfram strandlengju Noregs," segir Erna Solberg formaður Hægri flokksins. „Það yrði hagkvæmara fyrir ESB að vinna ýmsa hrávöru á Íslandi." Samkvæmt skoðanakönnun sem Verdens Gang birtir á vefsíðu sinni í dag kemur fram að 53,7% þjóðarinnar er andvíg aðild að ESB en 46,3% eru fylgjandi henni. Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira
Mikil umræða er nú í Noregi um aðildarviðræður við Evrópusambandið og hvort ekki sé réttast að Noregur fylgi Íslandi eftir fari svo að Íslendingar hefji sínar viðræður við ESB. Raunar voru stjórnarflokkarnir, sem mynda rauðgræna ríkisstjórn landsins sammála um að gera ESB ekki að kosningamáli en kosið verður til norska stórþingsins eftir fjóra mánuði. Þetta samkomulag er úr sögunni samkvæmt frétt í stærsta dagblaði Noregs, Verdens Gang. Þar er rætt við Raymond Johansen ritara Verkamannaflokksins (Ap) sem segir að flokkurinn verði að halda þeim möguleika opnum í næsta stjórnarsamstarfi að Noregur fari á ný í aðildarviðræður. Og þingmaðurinn Svein Roald Hansen segir að það væri ekki gáfulegt fyrir flokkinn að beygja sig undir vilja samstarfsflokka sinna í málinu. „Hann varar við að svipað „sjálfsmorðsákvæði" verði í nýjum stjórnarsáttmála og hinum gamla sem í raun myndi binda Ap við að dyrnar að ESB yrðu lokaðar í önnur fjögur ár," segir í blaðinu. Samkvæmt annarri frétt kemur fram að Hægri flokkurinn hefur töluverðar áhyggjur af framtíð þeirra strandhéraða Noregs sem háð eru sjávarútvegi ef Ísland verður meðlimur ESB. „Aðild Íslands að ESB gæti aukið atvinnuleysi meðfram strandlengju Noregs," segir Erna Solberg formaður Hægri flokksins. „Það yrði hagkvæmara fyrir ESB að vinna ýmsa hrávöru á Íslandi." Samkvæmt skoðanakönnun sem Verdens Gang birtir á vefsíðu sinni í dag kemur fram að 53,7% þjóðarinnar er andvíg aðild að ESB en 46,3% eru fylgjandi henni.
Mest lesið Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Viðskipti Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Sjá meira