Yfir 1.200 limmósínur pantaðar í Kaupmannahöfn 7. desember 2009 09:34 Búið er að panta yfir 1.200 limmósínur vegna loftsslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn og hafa bílaleigur þar í borg ekki undan að anna eftirspurninni. Þá er von á 140 einkaþotum til borgarinnar vegna ráðstefnunnar. Mengunin af þessum farartækjum verður á við það sem meðalstór bresk borg lætur frá sér meðan á ráðstefnunni stendur.Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Telegraph um helgina. Þar er rætt við Majken Friss Jörgensen forstjóra stærstu limmónsínleigu Kaupmannahafnar. Hann segir að á meðaldegi séu um 12 limmósínur frá þeim á götum borgarinnar. Þegar ráðstefnan opnar í dag verður leigan með 200 limmósínur á götum Kaupmannahafnar.„Við héldum að við yrðum ekki með svona margar limmósínur á götunum þar sem þetta er loftslagsráðstefna," segir Jörgensen. „En einhver virðist hafa litið á veðurspána."Samkvæmt upplýsingum frá Kastrup hafa 140 einkaþotur boðað lendingu sína á flugvellinum vegna ráðstefnunnar. Þetta er mun meira en flugvöllurinn getur annað með góðu móti og því hefur hluta af þessum þotum verið beint til flugvalla í Svíþjóð. Loftslagsmál Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Búið er að panta yfir 1.200 limmósínur vegna loftsslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn og hafa bílaleigur þar í borg ekki undan að anna eftirspurninni. Þá er von á 140 einkaþotum til borgarinnar vegna ráðstefnunnar. Mengunin af þessum farartækjum verður á við það sem meðalstór bresk borg lætur frá sér meðan á ráðstefnunni stendur.Þetta kemur fram í umfjöllun breska blaðsins Telegraph um helgina. Þar er rætt við Majken Friss Jörgensen forstjóra stærstu limmónsínleigu Kaupmannahafnar. Hann segir að á meðaldegi séu um 12 limmósínur frá þeim á götum borgarinnar. Þegar ráðstefnan opnar í dag verður leigan með 200 limmósínur á götum Kaupmannahafnar.„Við héldum að við yrðum ekki með svona margar limmósínur á götunum þar sem þetta er loftslagsráðstefna," segir Jörgensen. „En einhver virðist hafa litið á veðurspána."Samkvæmt upplýsingum frá Kastrup hafa 140 einkaþotur boðað lendingu sína á flugvellinum vegna ráðstefnunnar. Þetta er mun meira en flugvöllurinn getur annað með góðu móti og því hefur hluta af þessum þotum verið beint til flugvalla í Svíþjóð.
Loftslagsmál Mest lesið Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent