Framtíð Chrysler ræðst fyrir miðnætti Atli Steinn Guðmundsson skrifar 30. apríl 2009 08:10 Frá einni af verksmiðjum Chrysler. Bakslag kom í björgunaráætlun bílaframleiðandans Chrysler í gær þegar samningaviðræður bandaríska fjármálaráðuneytisins og lánardrottna Chrysler sigldu í strand. Samningar um sameiningu Chrysler og ítölsku Fiat-verksmiðjanna ganga þó betur og eru á lokastigi að sögn heimildarmanns sem tekur þátt í viðræðum fyrirtækjanna. Barack Obama hefur sett ströng skilyrði fyrir sex milljarða dollara fjárveitingu til Chrysler ofan á það sem þegar hefur verið veitt og hefur Chrysler frest til miðnættis í kvöld til að uppfylla þau. Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bakslag kom í björgunaráætlun bílaframleiðandans Chrysler í gær þegar samningaviðræður bandaríska fjármálaráðuneytisins og lánardrottna Chrysler sigldu í strand. Samningar um sameiningu Chrysler og ítölsku Fiat-verksmiðjanna ganga þó betur og eru á lokastigi að sögn heimildarmanns sem tekur þátt í viðræðum fyrirtækjanna. Barack Obama hefur sett ströng skilyrði fyrir sex milljarða dollara fjárveitingu til Chrysler ofan á það sem þegar hefur verið veitt og hefur Chrysler frest til miðnættis í kvöld til að uppfylla þau.
Mest lesið Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira