Frystingu aflétt á eignum Kaupþings í Þýskalandi 22. júní 2009 13:55 Þýska fjármálaeftirlitið (BaFin) hefur aflétt frystingu á eignum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu BaFin. Þar segir að frystingin sé ekki lengur nauðsynleg. Eins og fram kom í frétt hér fyrr í dag hefur skilanefnd Kaupþings sent frá sér tilkynningu um að greiðslur til eigenda Edge reikninga Kaupþings í Þýskalandi muni fá endurgreitt frá bankanum í næstunni. Þessa er einnig getið á heimasíðu BaFin þar sem segir að eigendur Edge reikninga muni geta tekið inneignir sínar út af þeim í þessari viku. Í tilkynningu BaFin segir ennfremur að viðskiptaráðherra Íslands, Gylfi Magnússon, hafi sent eftirlitinu bréf þar sem segir að inneignir á nær 31.000 Edge reikningum falli undir íslenska löggjöf sem og þá sem gildir innan ESB. Eins og fram hefur komið áttu þessir tæplega 31.000 einstaklingar samtals 308 milljónir evra á reikningum sínum. Eignir Kaupþings duga vel fyrir þessari upphæð og ekki króna fellur á ríkissjóð af þessum sökum. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Þýska fjármálaeftirlitið (BaFin) hefur aflétt frystingu á eignum Kaupþings í Þýskalandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem birt er á heimasíðu BaFin. Þar segir að frystingin sé ekki lengur nauðsynleg. Eins og fram kom í frétt hér fyrr í dag hefur skilanefnd Kaupþings sent frá sér tilkynningu um að greiðslur til eigenda Edge reikninga Kaupþings í Þýskalandi muni fá endurgreitt frá bankanum í næstunni. Þessa er einnig getið á heimasíðu BaFin þar sem segir að eigendur Edge reikninga muni geta tekið inneignir sínar út af þeim í þessari viku. Í tilkynningu BaFin segir ennfremur að viðskiptaráðherra Íslands, Gylfi Magnússon, hafi sent eftirlitinu bréf þar sem segir að inneignir á nær 31.000 Edge reikningum falli undir íslenska löggjöf sem og þá sem gildir innan ESB. Eins og fram hefur komið áttu þessir tæplega 31.000 einstaklingar samtals 308 milljónir evra á reikningum sínum. Eignir Kaupþings duga vel fyrir þessari upphæð og ekki króna fellur á ríkissjóð af þessum sökum.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira