Mikið tap á rekstri Storebrand í Noregi 6. maí 2009 09:31 Blóðrauðar tölur í uppgjöri norska tryggingarfélagsins Storebrand hafa komið sérfræðingum í opna skjöldu enda er tap félagsins á fyrsta ársfjórðungi ársins langt umfram væntingar þeirra. Tapið nam 733 milljónum norskra kr. eða tæplega 14 milljarðar kr. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no töldu sérfræðingar að tapið yrði ekki meira en rúmlega 160 milljónir norskra kr. Kaupþing er sem stendur næststærsti hluthafinn í Storebrand með 5,5% hlut og Arion Custody, sem er í eigu Kaupþings er fjórði stærsti hluthafinn með 4,5% hlut. Mestan hlut af tapinu má rekja til óskráðra hlutabréfa í eigu Storebrand og fasteignasjóðs á vegum félagsins. Idar Kreutzer forstjóri Storebrand segir að óróleikinn á fjármálamörkuðum hafi myndað stórar sveiflur í afkomu félagsins en grunnur þess sé þó áfram traustur. Hann sér ljósa punkta í framtíðinni og nefnir, í tilkynningu um uppgjörið, að söluþróunin sé jákvæð, tekjur fari vaxandi og mikil hagræðing sé framundan. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Blóðrauðar tölur í uppgjöri norska tryggingarfélagsins Storebrand hafa komið sérfræðingum í opna skjöldu enda er tap félagsins á fyrsta ársfjórðungi ársins langt umfram væntingar þeirra. Tapið nam 733 milljónum norskra kr. eða tæplega 14 milljarðar kr. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðunni e24.no töldu sérfræðingar að tapið yrði ekki meira en rúmlega 160 milljónir norskra kr. Kaupþing er sem stendur næststærsti hluthafinn í Storebrand með 5,5% hlut og Arion Custody, sem er í eigu Kaupþings er fjórði stærsti hluthafinn með 4,5% hlut. Mestan hlut af tapinu má rekja til óskráðra hlutabréfa í eigu Storebrand og fasteignasjóðs á vegum félagsins. Idar Kreutzer forstjóri Storebrand segir að óróleikinn á fjármálamörkuðum hafi myndað stórar sveiflur í afkomu félagsins en grunnur þess sé þó áfram traustur. Hann sér ljósa punkta í framtíðinni og nefnir, í tilkynningu um uppgjörið, að söluþróunin sé jákvæð, tekjur fari vaxandi og mikil hagræðing sé framundan.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira