Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp 5. janúar 2009 13:48 Fernando Alonso NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. Þetta kom fram í tilkynningu frá keppnisliði Renault í dag, en Spánverjinn var í Afríku í boði liðsstjórans Flavio Briatore. Einkaflugvél hans rak vænginn utan í byggingu á flugvellinum en ekki mun hafa verið um alvarlegt óhapp að ræða eftir því sem fram kemur í frétt frá Reuters. Alonso varð heimsmeistari árin 2005 og 2006 með liði Renault og sneri aftur í herbúðir liðsins fyrir síðasta tímabil eftir stormasamt ár hjá McLaren liðinu. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. Þetta kom fram í tilkynningu frá keppnisliði Renault í dag, en Spánverjinn var í Afríku í boði liðsstjórans Flavio Briatore. Einkaflugvél hans rak vænginn utan í byggingu á flugvellinum en ekki mun hafa verið um alvarlegt óhapp að ræða eftir því sem fram kemur í frétt frá Reuters. Alonso varð heimsmeistari árin 2005 og 2006 með liði Renault og sneri aftur í herbúðir liðsins fyrir síðasta tímabil eftir stormasamt ár hjá McLaren liðinu.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira