Alonso slapp ómeiddur eftir flugóhapp 5. janúar 2009 13:48 Fernando Alonso NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. Þetta kom fram í tilkynningu frá keppnisliði Renault í dag, en Spánverjinn var í Afríku í boði liðsstjórans Flavio Briatore. Einkaflugvél hans rak vænginn utan í byggingu á flugvellinum en ekki mun hafa verið um alvarlegt óhapp að ræða eftir því sem fram kemur í frétt frá Reuters. Alonso varð heimsmeistari árin 2005 og 2006 með liði Renault og sneri aftur í herbúðir liðsins fyrir síðasta tímabil eftir stormasamt ár hjá McLaren liðinu. Formúla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn í Formúlu 1, Fernando Alonso, þurfti að fresta heimför sinni eftir heimsókn til Kenía í Afríku eftir að hafa lent í flugóhappi. Þetta kom fram í tilkynningu frá keppnisliði Renault í dag, en Spánverjinn var í Afríku í boði liðsstjórans Flavio Briatore. Einkaflugvél hans rak vænginn utan í byggingu á flugvellinum en ekki mun hafa verið um alvarlegt óhapp að ræða eftir því sem fram kemur í frétt frá Reuters. Alonso varð heimsmeistari árin 2005 og 2006 með liði Renault og sneri aftur í herbúðir liðsins fyrir síðasta tímabil eftir stormasamt ár hjá McLaren liðinu.
Formúla Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Einu ósigruðu liðin eigast við Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira