Hörð kreppa framundan fyrir kaffiunnendur 11. maí 2009 10:10 Slæmar fréttir eru í vændum fyrir kaffiunnendur og sérstaklega þá sem nota sykur í kaffið sitt. Heimsmarkaðsverð á kaffi og sykri hefur hækkað gífurlega frá áramótum og er þeirra hækkana farið að gæta á neytendamarkaðinum. Samkvæmt frétt í Financial Times hefur verðið á kaffi hækkað þar sem uppskeran í Kólombíu hefur brugðist og sykur hækkar þar sem uppskeran á Indlandi hefur brugðist. „Við erum komin í hættulega stöðu," segir Andrea Illy forstjóri stærsta kaffifyrirtækið Ítalíu. Andrea býst við því að verðsprengja verði á kaffimarkaðinum á næstunni. Hvað sykur varðar er verðið á honum nú það hæsta undanfarin þrjú ár. Verðið hefur hækkað um 52% á mörkuðum í London og New York frá því í miðjum desember s.l. Indverjar reikna með að framleiðsla þeirra muni minnka um 40% í ár og verða 15 milljónir tonna. Í eðlilegu árferði er framleiðsla þeirra 23 milljón tonn. Matvælaframleiðandinn Kraft hækkaði verið á Maxwell House kaffi sínu um 19% í mars sökum þess að uppskeran í Kólombíu brást. Miklar rigningar og vætutíð í landinu eru orsökin. Nestlé vill ekki upplýsa um verðþróunina á sínu kaffi á næstunni. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Slæmar fréttir eru í vændum fyrir kaffiunnendur og sérstaklega þá sem nota sykur í kaffið sitt. Heimsmarkaðsverð á kaffi og sykri hefur hækkað gífurlega frá áramótum og er þeirra hækkana farið að gæta á neytendamarkaðinum. Samkvæmt frétt í Financial Times hefur verðið á kaffi hækkað þar sem uppskeran í Kólombíu hefur brugðist og sykur hækkar þar sem uppskeran á Indlandi hefur brugðist. „Við erum komin í hættulega stöðu," segir Andrea Illy forstjóri stærsta kaffifyrirtækið Ítalíu. Andrea býst við því að verðsprengja verði á kaffimarkaðinum á næstunni. Hvað sykur varðar er verðið á honum nú það hæsta undanfarin þrjú ár. Verðið hefur hækkað um 52% á mörkuðum í London og New York frá því í miðjum desember s.l. Indverjar reikna með að framleiðsla þeirra muni minnka um 40% í ár og verða 15 milljónir tonna. Í eðlilegu árferði er framleiðsla þeirra 23 milljón tonn. Matvælaframleiðandinn Kraft hækkaði verið á Maxwell House kaffi sínu um 19% í mars sökum þess að uppskeran í Kólombíu brást. Miklar rigningar og vætutíð í landinu eru orsökin. Nestlé vill ekki upplýsa um verðþróunina á sínu kaffi á næstunni.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira