Vettel á ráspól Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2009 13:27 Sebastian Vettel fagnar sigrinum í tímatökunni. Nordic Photos / AFP Þjóðverjinn Sebastien Vettel verður fremstur á ráspól í enska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun eftir að hafa borið sigur úr býtum í tímatökunum í dag. Þetta er í þriðja skiptið á tímabilinu sem Vettel er fremstur á ráspól. Bretinn Jenson Button sem hefur myndarlega forystu í stigakeppni ökuþóra náði sjötta besta tímanum. Það er hans versti árangur í tímatökum á árinu. Vettel ekur á Red Bull-bifreið en liðsfélagi Button hjá Brawn, Rubens Barrichello, verður við hlið Vettell á ráspólnum á morgun. Mark Webber var þriðji og Jarno Trulli fjórði í dag. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastien Vettel verður fremstur á ráspól í enska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun eftir að hafa borið sigur úr býtum í tímatökunum í dag. Þetta er í þriðja skiptið á tímabilinu sem Vettel er fremstur á ráspól. Bretinn Jenson Button sem hefur myndarlega forystu í stigakeppni ökuþóra náði sjötta besta tímanum. Það er hans versti árangur í tímatökum á árinu. Vettel ekur á Red Bull-bifreið en liðsfélagi Button hjá Brawn, Rubens Barrichello, verður við hlið Vettell á ráspólnum á morgun. Mark Webber var þriðji og Jarno Trulli fjórði í dag.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira