Nýmæli í Formúlu 1 útsendingum 16. febrúar 2009 09:20 Lewis Hamilton á nýja McLaren bílnum sem hann æfði á í síðustu viku. Útsendingar Stöðvar 2 Sport verða með nýju sniði á þessu ári og útsendari stöðvarinnar er í Englandi að vinna að undirbúningi með ýmsum fræðingum sem koma munu að málum í ár. Tímataka og kappakstur verða í opinni dagskrá, en strax á eftir kappakstrinum verður sérstakur hálftíma þáttur þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í mótinu og það krufið til mergjar. Sá þáttur verður í lokaðri dagskrá eftir stutt auglýsingahlé. Sem fyrr verður hálftíma upphitun á undan kappakstrinum þar sem sýnt verður frá viðburðum helgarinnar, en einnig verður land og þjóð kynnt meira til sögunnar en áður. Í beinni útsendingu verður verður flæði tölfræði upplýsinga aukið og það sama verður upp á teningnum í þættinum eftir beina útsendingu. Í þættinum munu sérfræðingar fara yfir ganga mála í mótinu og birta myndskeið af öllu því helsta sem kom upp. Þá verður farið ítarlega yfir tölfræði úr mótinu með tilheyrandi útskýringum. Á fimmtudegi fyrir útsendingu verður þáttur á mannlegu nótunum, þar sem fjallað verður um ökumenn og lið, auk þess sem gestir munu reyna með sér í ökuhermi og er ætlunum að fólk í þekktari kantinum muni reyna með sér á brautum þeirra landa sem fjallað er um hverju sinni. Fyrsta útsendingin frá Formúlu 1 verður síðustu helgina í mars, en áður verður sýndur þáttur með viðtölum við ökumenn keppnisliða og sýnt frá frumsýningum keppnisliða. Tvö lið eiga enn eftir að frumsýna bíla sína, það Torro Rosso og Force India.Sjá dagskrá útsendinga Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Útsendingar Stöðvar 2 Sport verða með nýju sniði á þessu ári og útsendari stöðvarinnar er í Englandi að vinna að undirbúningi með ýmsum fræðingum sem koma munu að málum í ár. Tímataka og kappakstur verða í opinni dagskrá, en strax á eftir kappakstrinum verður sérstakur hálftíma þáttur þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í mótinu og það krufið til mergjar. Sá þáttur verður í lokaðri dagskrá eftir stutt auglýsingahlé. Sem fyrr verður hálftíma upphitun á undan kappakstrinum þar sem sýnt verður frá viðburðum helgarinnar, en einnig verður land og þjóð kynnt meira til sögunnar en áður. Í beinni útsendingu verður verður flæði tölfræði upplýsinga aukið og það sama verður upp á teningnum í þættinum eftir beina útsendingu. Í þættinum munu sérfræðingar fara yfir ganga mála í mótinu og birta myndskeið af öllu því helsta sem kom upp. Þá verður farið ítarlega yfir tölfræði úr mótinu með tilheyrandi útskýringum. Á fimmtudegi fyrir útsendingu verður þáttur á mannlegu nótunum, þar sem fjallað verður um ökumenn og lið, auk þess sem gestir munu reyna með sér í ökuhermi og er ætlunum að fólk í þekktari kantinum muni reyna með sér á brautum þeirra landa sem fjallað er um hverju sinni. Fyrsta útsendingin frá Formúlu 1 verður síðustu helgina í mars, en áður verður sýndur þáttur með viðtölum við ökumenn keppnisliða og sýnt frá frumsýningum keppnisliða. Tvö lið eiga enn eftir að frumsýna bíla sína, það Torro Rosso og Force India.Sjá dagskrá útsendinga
Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira