Nýtt lið í Formúlu 1 stofnað í Bandaríkjunum 24. febrúar 2009 18:10 Nýja liðið var kynnt í sjónvarpsútsendingu hjá Speedtv í Bandaríkjunum. Mynd: Kappakstur.is Peter Windsor og Ken Anderson kynntu formlega nýtt Formúlu 1 lið sem þeir hafa stofnað í sjónvarpsstöðinni Speedtv í dag. Liðið mun keppa árið 2010 og kallast USF1. "´Ég hef verið í Formúlu 1 í tugi ára og bæði ég og Ken erum með góð tengsl. Ken er framkvæmdarstjóri liðsins og ég keppnisstjóri liðsins. McLaren, Ferrari og BMW eru stór lið, en okkar lið verður minna í sniðum og snögg til athafna", sagði Windsor. Windsor segir að liðið muni stíla inn á að veita áhofendum betri innsýn í Formúlu 1 en önnur lið hafi gert og það verði vinveitt áhorfendum. Liðið hefur ekki ákveðið hvaða ökumenn koma til greina, en margir ökumenn eru í skoðun, m.a. kvenkyns ökumaðurinn Danica Patrick sem hefur staðið sig vel í Indy Racing League. USF1 verður til húsa í Chalotte í Norður Karólínu og búist er við að meirihluti liðsins verður skipaður bandarískum starfsmönnum, en mikil þekking er á akstursíþróttum á svæðinu.Sjá ítarlega umfjöllun um USF1 Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Peter Windsor og Ken Anderson kynntu formlega nýtt Formúlu 1 lið sem þeir hafa stofnað í sjónvarpsstöðinni Speedtv í dag. Liðið mun keppa árið 2010 og kallast USF1. "´Ég hef verið í Formúlu 1 í tugi ára og bæði ég og Ken erum með góð tengsl. Ken er framkvæmdarstjóri liðsins og ég keppnisstjóri liðsins. McLaren, Ferrari og BMW eru stór lið, en okkar lið verður minna í sniðum og snögg til athafna", sagði Windsor. Windsor segir að liðið muni stíla inn á að veita áhofendum betri innsýn í Formúlu 1 en önnur lið hafi gert og það verði vinveitt áhorfendum. Liðið hefur ekki ákveðið hvaða ökumenn koma til greina, en margir ökumenn eru í skoðun, m.a. kvenkyns ökumaðurinn Danica Patrick sem hefur staðið sig vel í Indy Racing League. USF1 verður til húsa í Chalotte í Norður Karólínu og búist er við að meirihluti liðsins verður skipaður bandarískum starfsmönnum, en mikil þekking er á akstursíþróttum á svæðinu.Sjá ítarlega umfjöllun um USF1
Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira