Vettel klár í slaginn 7. júní 2009 08:32 Sebastian Vettel stefnir á sigur í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Hann er fremstur á ráslínu. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn
Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira