Vettel klár í slaginn 7. júní 2009 08:32 Sebastian Vettel stefnir á sigur í Istanbúl í Tyrklandi í dag. Hann er fremstur á ráslínu. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu í tyrkneska kappaksturinn sem hefst kl. 11:30 í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en keppt er í Istanbúl. Vettel hefur unnið einn sigur á árinu en Jenson Button fimm og hann ræsir af stað við hlið Vettels. "Ég er feginn að Ferrari menn ræsa ekki af stað fyrir aftan mig, þar sem þeir eru með KERS kerfið til taks og 80 auka hestöfl í rásmarkinu. Það er góð tilfinning", sagði Vettel um væntanlegt mót. "Það er alltaf gott að vera fremstur á ráslínu, en ekki eins mikilvægt og í Mónakó. Button veit best hvað er mikilvægt að vera fremstur, hann hefur verið það fjórum sinnum á þessu ári og alltaf unnið. Það verður hörð barátta við Brawn ökumennina og margir eru fyrir aftan sem geta gert góða hluti" , sagði Vettel. Auk beinnar útsendingar í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport í hádeginu, þá verður þátturinn Endamarkið á dagskrá kl. 14:15 og 22.00 í kvöld. Í upphitun á undan kappakstrinum verður rætt við Ólaf Guðmundsson sem er dómari á mótinu í Tyrklandi.Sjá brautarlýsingu og tölfræði Sjá allt um ökumenn
Mest lesið Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira