Mikill hagnaður af rekstri Iceland-keðjunnar 12. júní 2009 09:40 Mikill hagnaður var af rekstri Iceland verslunarkeðjunnar í Bretlandi á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með stjórn á 14% hlut í keðjunni en hluturinn var áður í eigu Baugs. Samkvæmt frétt í RetailWeek nam hagnaður Iceland fyrir skatta á síðasta ári tæpum 112 milljónum punda eða rúmum 23 milljörðum kr. Velta keðjunnar á tímabilinu nam rúmum 2 milljörðum punda eða rúmlega 420 milljörðum kr. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir í samtali við RetailWeek að keðjan taki ekki þátt í kreppunni sem nú hrjáir Breta. Hann segir að velgengi Iceland sé einkum að þakka frábæru stjórnunarliði, „því besta sem ég hef kynnst," segir Walker sem jafnframt segir að góður starfsandi hjá 20.000 starfsmönnum Iceland hafi einnig hjálpað mikið til. Fram kemur í máli Walker að engin áform séu uppi um að selja fyrrgreindan 14% hlut Landsbankans í keðjunni.Iceland mun opna 20 nýjar verslanir þetta árið auk þeirra 51 fyrrum Woolworths verslana sem verða enduropnaðar sem Iceland verslanir. Hann Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Mikill hagnaður var af rekstri Iceland verslunarkeðjunnar í Bretlandi á síðasta reikningsári sem lauk í lok mars s.l. Skilanefnd Landsbankans fer nú með stjórn á 14% hlut í keðjunni en hluturinn var áður í eigu Baugs. Samkvæmt frétt í RetailWeek nam hagnaður Iceland fyrir skatta á síðasta ári tæpum 112 milljónum punda eða rúmum 23 milljörðum kr. Velta keðjunnar á tímabilinu nam rúmum 2 milljörðum punda eða rúmlega 420 milljörðum kr. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir í samtali við RetailWeek að keðjan taki ekki þátt í kreppunni sem nú hrjáir Breta. Hann segir að velgengi Iceland sé einkum að þakka frábæru stjórnunarliði, „því besta sem ég hef kynnst," segir Walker sem jafnframt segir að góður starfsandi hjá 20.000 starfsmönnum Iceland hafi einnig hjálpað mikið til. Fram kemur í máli Walker að engin áform séu uppi um að selja fyrrgreindan 14% hlut Landsbankans í keðjunni.Iceland mun opna 20 nýjar verslanir þetta árið auk þeirra 51 fyrrum Woolworths verslana sem verða enduropnaðar sem Iceland verslanir. Hann
Mest lesið Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Hvetur fólk til að nota arf barnanna og nýta peningana sína snemma Atvinnulíf Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira