Hamilton biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. apríl 2009 20:00 Hamilton sést hér skömmustulegur á blaðamannafundi í dag. Nordic Photos/Getty Images Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Hamilton var vísað úr keppni eftir að í ljós kom að hann og starfsmenn McLaren hefðu afvegaleitt og logið að starfsmönnum í ástralska kappakstrinum. „Ég keyrði frábærlega í Ástralíu og um leið og ég yfirgaf bílinn fór ég í viðtöl og sagði hvað hefði gerst í kappakstrinum. Í kjölfarið vorum við beðnir um að hitta starfsmenn keppninnar og meðan ég beið eftir þeim var mér ráðlagt að gefa ekki upp ákveðnar upplýsingar sem ég og gerði," sagði Hamilton. „Ég bið þessa starfsmenn innilega afsökunar á framferði mínu og að hafa eytt tíma þeirra til einskis. Mér var vísað inn á ranga braut og ég lét eftir. Ég bið því alla afsökunar og sérstaklega stuðningsmenn mína. Ég er ekki vanur að haga mér svona," sagði Hamilton auðmjúkur. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne. Hamilton var vísað úr keppni eftir að í ljós kom að hann og starfsmenn McLaren hefðu afvegaleitt og logið að starfsmönnum í ástralska kappakstrinum. „Ég keyrði frábærlega í Ástralíu og um leið og ég yfirgaf bílinn fór ég í viðtöl og sagði hvað hefði gerst í kappakstrinum. Í kjölfarið vorum við beðnir um að hitta starfsmenn keppninnar og meðan ég beið eftir þeim var mér ráðlagt að gefa ekki upp ákveðnar upplýsingar sem ég og gerði," sagði Hamilton. „Ég bið þessa starfsmenn innilega afsökunar á framferði mínu og að hafa eytt tíma þeirra til einskis. Mér var vísað inn á ranga braut og ég lét eftir. Ég bið því alla afsökunar og sérstaklega stuðningsmenn mína. Ég er ekki vanur að haga mér svona," sagði Hamilton auðmjúkur.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Dagskráin: Nær Tottenham að slá út Liverpool? Sport Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira