Mandelson veldur taugatitringi með evru-ummælum 13. júní 2009 11:07 Mandelson lávarður, viðskiptaráðherra Bretlands hefur valdið miklum taugatitringi innan ríkisstjórnar sinnar og Verkamannaflokksins eftir að hann lýsti því yfir í Berlín í gærdag að Bretar ættu að taka upp evruna. Í umfjöllunDaily Mail um málið segir að ummælin verði að skoða í því ljósi að Mandelson er nú næstvaldamesti ráðherrann í stjórninni eftir nýlega uppstokkun. Og yfirlýsing viðskiptaráðherrans gengur þvert gegn skoðunum Gordon Brown forsætisráðherra í málinu. Blaðið nefnir einnig til sögunnar að þetta sé í fyrsta skipti í fjögur ár að ráðherra í stjórn Bretlands ræðir um evruna sem æskilegri valkost en pundið sem gjaldmiðil landsins. Mandelson, sem var í opinberri heimsókn í Berlín, sagði m.a. að það væri mikilvægt að Bretlandi stefni að því að taka upp sama gjaldmiðil og gilti á þeim sameiginlega markaði sem landið tilheyrði. „Af augljósum ástæðum," eins ráðherrann orðaði það en benti jafnframt á að þetta væri verkefni framtíðarinnar og að ákvörðunina yrði að taka við „réttar kringumstæður." Hinsvegar sagði Mandelson að það væri algerlega ljóst að evran hefði verið árangursríkt akkeri í brotsjóum fjármálakreppunnar fyrir meðlimi evrusvæðisins. Mest lesið Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Mandelson lávarður, viðskiptaráðherra Bretlands hefur valdið miklum taugatitringi innan ríkisstjórnar sinnar og Verkamannaflokksins eftir að hann lýsti því yfir í Berlín í gærdag að Bretar ættu að taka upp evruna. Í umfjöllunDaily Mail um málið segir að ummælin verði að skoða í því ljósi að Mandelson er nú næstvaldamesti ráðherrann í stjórninni eftir nýlega uppstokkun. Og yfirlýsing viðskiptaráðherrans gengur þvert gegn skoðunum Gordon Brown forsætisráðherra í málinu. Blaðið nefnir einnig til sögunnar að þetta sé í fyrsta skipti í fjögur ár að ráðherra í stjórn Bretlands ræðir um evruna sem æskilegri valkost en pundið sem gjaldmiðil landsins. Mandelson, sem var í opinberri heimsókn í Berlín, sagði m.a. að það væri mikilvægt að Bretlandi stefni að því að taka upp sama gjaldmiðil og gilti á þeim sameiginlega markaði sem landið tilheyrði. „Af augljósum ástæðum," eins ráðherrann orðaði það en benti jafnframt á að þetta væri verkefni framtíðarinnar og að ákvörðunina yrði að taka við „réttar kringumstæður." Hinsvegar sagði Mandelson að það væri algerlega ljóst að evran hefði verið árangursríkt akkeri í brotsjóum fjármálakreppunnar fyrir meðlimi evrusvæðisins.
Mest lesið Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira