Hamilton íhugaði að hætta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. apríl 2009 13:15 Lewis Hamilton. Nordic Photos/Getty Images Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hafa íhugað það alvarlega að hætta í Formúlu 1 eftir hneykslismálið á dögunum þegar hann var staðinn að því að ljúga. „Ég var ekki 100 prósent viss um hvort ég vildi vera hér næstu fimm árin. Það var svo mikið í gangi og ég var ekki viss um að vilja vera í miðju fólks sem talaði illa um mig," sagði Bretinn. „Vil ég vera svo mikið í sviðsljósinu að ég geti ekki farið út í búð eða í bíó án þess að það sé fólk að taka myndir af mér. Ef ég vil aftur á móti keyra þennan bíl og halda áfram verð ég að sætta mig við það," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hafa íhugað það alvarlega að hætta í Formúlu 1 eftir hneykslismálið á dögunum þegar hann var staðinn að því að ljúga. „Ég var ekki 100 prósent viss um hvort ég vildi vera hér næstu fimm árin. Það var svo mikið í gangi og ég var ekki viss um að vilja vera í miðju fólks sem talaði illa um mig," sagði Bretinn. „Vil ég vera svo mikið í sviðsljósinu að ég geti ekki farið út í búð eða í bíó án þess að það sé fólk að taka myndir af mér. Ef ég vil aftur á móti keyra þennan bíl og halda áfram verð ég að sætta mig við það," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira