Úrvalsvísitalan hækkaði lítillega í dag eða um 0,51 prósent og stendur nú í 4242 stigum.
Atlantic Airways hækkar um 4,6 prósent, Bakkavör um 4,6 prósent og Exista um 3,7 prósent.
Century Aluminium lækkar um 1,3 prósent, Kaupþing um 0,84 prósent og Alfesca um 0,6 prósent.