Tónlist

Tónlistarveisla í Gramminu

Raftónlistarmaðurinn 701 dáleiddi áheyrendur með tónum sínum.
fréttablaðið/anton
Raftónlistarmaðurinn 701 dáleiddi áheyrendur með tónum sínum. fréttablaðið/anton

Raftónlistar- og rokkveisla var haldin í vinnustofunni Gramminu við Smiðjustíg fyrir skömmu. Raftónlistarmaðurinn 701 spilaði þar dáleiðandi raftónlist sína og Faðirvor rokkaði frumsamda sálmatónlist.

 

Sólrún og maría Sólrún og María Þórólfsdætur litu við í Gramminu.

Í Gramminu starfar fjöldi fólks að listsköpun sinni á ýmsum sviðum. Þar má nefna Reykjavík!, Borko og FM Belfast, auk annarra hljómsveita og sjónlistarmanna. Einnig er útgáfufyrirtækið Kimi Records með aðsetur þar.

gylfi og valgerður Gylfi Sigurðsson og Valgerður Sigurðardóttir hlustuðu á raftónlistar- og rokkveisluna.


hlustað með athygli Tónleikagestir hlustuðu með athygli á 701 og Faðirvor.
faðirvor Faðirvor rokkaði frumsamda sálmatónlist sína.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×