Hamilton: Besti sigurinn á ferlinum 6. júlí 2008 16:41 Lewis Hamilton var ekki í nokkrum vafa um að sigur hans á Silverstone í dag hefði verið sá besti á ferlinum. Hann segir keppnina líka hafa verið eina þá erfiðustu sem hann hafi tekið þátt í. "Þetta var langbesti sigur minn á ferlinum en líka ein erfiðasta keppni sem ég hef tekið þátt í. Ég heyrði í áhorfendunum þegar ég kom á lokahringinn og sá fólk standa upp - svo ég lá eiginlega á bæn þangað til ég ók yfir endalínuna," sagði Hamilton. Hann varð fyrsti Bretinn til að sigra á Silverstone síðan árið 2000 þegar David Coulthard afrekaði það. "Liðið vann frábæra vinnu í dag en mig langar líka að tileinka fjölskyldu minni þennan sigur. Við höfum gengið í gegn um erfiða tíma síðustu vikur, en fjölskylda mín er alltaf til staðar fyrir mig," sagði hinn 23 ára gamli Englendingur. Formúla Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Lewis Hamilton var ekki í nokkrum vafa um að sigur hans á Silverstone í dag hefði verið sá besti á ferlinum. Hann segir keppnina líka hafa verið eina þá erfiðustu sem hann hafi tekið þátt í. "Þetta var langbesti sigur minn á ferlinum en líka ein erfiðasta keppni sem ég hef tekið þátt í. Ég heyrði í áhorfendunum þegar ég kom á lokahringinn og sá fólk standa upp - svo ég lá eiginlega á bæn þangað til ég ók yfir endalínuna," sagði Hamilton. Hann varð fyrsti Bretinn til að sigra á Silverstone síðan árið 2000 þegar David Coulthard afrekaði það. "Liðið vann frábæra vinnu í dag en mig langar líka að tileinka fjölskyldu minni þennan sigur. Við höfum gengið í gegn um erfiða tíma síðustu vikur, en fjölskylda mín er alltaf til staðar fyrir mig," sagði hinn 23 ára gamli Englendingur.
Formúla Mest lesið Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Körfubolti Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Fótbolti „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Handbolti Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Formúla 1 Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Fleiri fréttir Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira