Kovalainen keppir í Tyrklandi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. maí 2008 18:15 Heikki Kovalainen. Nordic Photos / AFP Heikki Kovalainen hefur fengið grænt ljós frá læknum McLaren-liðsins og keppir fyrir hönd þess í Formúlukeppninni í Tyrklandi. Kovalainen lenti í hörðum árekstri er hann skall á vegg á miklum hraða í síðustu keppni á Spáni. Hann slasaðist ekkert en man þó ekkert eftir atvikinu. Hann sagðist aðallega vera með smá hausverk og var stirður í hálsi. „Það er ekki hættulaust að keppa í Formúlunni," sagði Kovalainen. „Sem ökumaður er maður fullmeðvitaður um það en maður hugsar ekki um það. Ef maður hefur áhyggjur af slíkum hlutum missir maður einbeitinguna," sagði hann. „Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur í bílinn og keppa um næstu helgi." Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heikki Kovalainen hefur fengið grænt ljós frá læknum McLaren-liðsins og keppir fyrir hönd þess í Formúlukeppninni í Tyrklandi. Kovalainen lenti í hörðum árekstri er hann skall á vegg á miklum hraða í síðustu keppni á Spáni. Hann slasaðist ekkert en man þó ekkert eftir atvikinu. Hann sagðist aðallega vera með smá hausverk og var stirður í hálsi. „Það er ekki hættulaust að keppa í Formúlunni," sagði Kovalainen. „Sem ökumaður er maður fullmeðvitaður um það en maður hugsar ekki um það. Ef maður hefur áhyggjur af slíkum hlutum missir maður einbeitinguna," sagði hann. „Ég get ekki beðið eftir því að komast aftur í bílinn og keppa um næstu helgi."
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira