Verulegur viðsnúningur hjá Sparisjóði Bolungarvíkur 29. ágúst 2008 09:17 Bolungarvík. Mynd/Jónas Sparisjóður Bolungarvíkur tapaði 322 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 231 milljóna króna hagnað á sama tíma í fyrra. Viðsnúningurinn nemur rúmum hálfum mánuði á milli ára.Afkoma sparisjóðsins var neikvæð um rúman halfan milljarð króna fyrir skatta á tímabilinu. Á fyrri hluta síðasta árs nam hagnaðurinn hins vegar 277 milljónum króna.Hreinar rekstrartekjur vor neikvæðar um 299 milljónir króna en voru jákvlæðar um 395 milljónir í fyrra. Hreinn rekstrarkostnaður sem hlutfall af eignum nam 1,2 prósentum á fyrri hluta árs en það er 0,1 prósentustigi minna en í fyrra.Þá nam virðisrýnun útlána 90 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins sem er 246 prósenta aukning frá í fyrra.Þá námu hreinar vaxtatekjur námu 60,3 milljónum króna, sem er 1,5 prósenta aukning frá í fyrra. Eigið fé nam rúmum 1,5 milljörðum króna í júnílok og hefur það lækkað um 23,7 prósent frá áramótum. Eiginfjárhlutfall var 10,11 prósent í lok tímabilsins.Arðsemi eigin fjár var neikvæð um 33,9 prósent samanborið við 37,5 prósenta arðsemi í fyrra. Heildareignir námu 9,5 milljörðum króna í júnílok og hafa þær aukist um 2,8 prósent frá áramótum.Sparisjóðurinn segir í tilkynningu að uppgjörið beri þess merki að aðstæður á fjármálamörkuðum hafi verið erfiðar. Hafi sparisjóðurinn fært varúðarfærslur til lækkunar á eignasafni sínu til að mæta neikvæðri þróun á hlutabréfamörkuðum og versnandi efnahagsástandi. Horfur séu á að seinni hluti ársins verður góður að því gefnu að markaðsaðstæður versni ekki mikið frá því sem orðið er.Uppgjör Sparisjóðs Bolungarvíkur Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Sjá meira
Sparisjóður Bolungarvíkur tapaði 322 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins samanborið við 231 milljóna króna hagnað á sama tíma í fyrra. Viðsnúningurinn nemur rúmum hálfum mánuði á milli ára.Afkoma sparisjóðsins var neikvæð um rúman halfan milljarð króna fyrir skatta á tímabilinu. Á fyrri hluta síðasta árs nam hagnaðurinn hins vegar 277 milljónum króna.Hreinar rekstrartekjur vor neikvæðar um 299 milljónir króna en voru jákvlæðar um 395 milljónir í fyrra. Hreinn rekstrarkostnaður sem hlutfall af eignum nam 1,2 prósentum á fyrri hluta árs en það er 0,1 prósentustigi minna en í fyrra.Þá nam virðisrýnun útlána 90 milljónum króna á fyrstu sex mánuðum ársins sem er 246 prósenta aukning frá í fyrra.Þá námu hreinar vaxtatekjur námu 60,3 milljónum króna, sem er 1,5 prósenta aukning frá í fyrra. Eigið fé nam rúmum 1,5 milljörðum króna í júnílok og hefur það lækkað um 23,7 prósent frá áramótum. Eiginfjárhlutfall var 10,11 prósent í lok tímabilsins.Arðsemi eigin fjár var neikvæð um 33,9 prósent samanborið við 37,5 prósenta arðsemi í fyrra. Heildareignir námu 9,5 milljörðum króna í júnílok og hafa þær aukist um 2,8 prósent frá áramótum.Sparisjóðurinn segir í tilkynningu að uppgjörið beri þess merki að aðstæður á fjármálamörkuðum hafi verið erfiðar. Hafi sparisjóðurinn fært varúðarfærslur til lækkunar á eignasafni sínu til að mæta neikvæðri þróun á hlutabréfamörkuðum og versnandi efnahagsástandi. Horfur séu á að seinni hluti ársins verður góður að því gefnu að markaðsaðstæður versni ekki mikið frá því sem orðið er.Uppgjör Sparisjóðs Bolungarvíkur
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Atvinnulíf Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Sjónvarpskóngur allur Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Sjá meira