Raikkönen: Nokkuð auðvelt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2008 12:46 Kimi Raikkönen á verðlaunapallinum í dag. Nordic Photos / Getty Images Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. Félagi hans í Ferrari-liðinu, Felipe Massa, var á ráspól og hélt forystunni allt þar til Raikkönen komst í forystu eftir fyrsta viðgerðarhléið. Massa féll síðan úr leik stuttu síðar eftir að hann missti stjórn á bílnum og festi hann í möl. „Þetta var fremur auðveld keppni eftir fyrsta viðgerðarhléið. Okkur gekk heldur illa í Ástralíu og vorum ekki 100 prósent vissir um að það myndi ganga betur hér. En allt gekk fullkomnlega upp. Þetta er góð byrjun á tímabilinu fyrir okkur og við erum í nokkuð góðri stöðu." Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Kimi Raikkönen segir að kappaksturinn í Malasíu í morgun hafi verið sér nokkuð auðveldur eftir fyrsta viðgerðarhléið. Félagi hans í Ferrari-liðinu, Felipe Massa, var á ráspól og hélt forystunni allt þar til Raikkönen komst í forystu eftir fyrsta viðgerðarhléið. Massa féll síðan úr leik stuttu síðar eftir að hann missti stjórn á bílnum og festi hann í möl. „Þetta var fremur auðveld keppni eftir fyrsta viðgerðarhléið. Okkur gekk heldur illa í Ástralíu og vorum ekki 100 prósent vissir um að það myndi ganga betur hér. En allt gekk fullkomnlega upp. Þetta er góð byrjun á tímabilinu fyrir okkur og við erum í nokkuð góðri stöðu."
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira