Fótbolti

Ramelow hættur

Carsten Ramelow var í silfurliði Þjóðverja á HM 2002
Carsten Ramelow var í silfurliði Þjóðverja á HM 2002 NordcPhotos/GettyImages

Þýski miðjumaðurinn Carsten Ramelow hjá Bayer Leverkusen hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Ramelow er 33 ára gamall og hefur átt í miklu stríði við meiðsli á undanförnum árum og fannst því rétt að hætta.

Ramelow lék fyrst með Hertha Berlin en hefur verið hjá Leverkusen síðan árið 1996. Hann á að baki 333 leiki með Leverkusen og 46 leiki með þýska landsliðinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×