Ecclestone í deilum við Ástrali 12. mars 2008 15:18 NordcPhotos/GettyImages Formúlueinvaldurinn Bernie Ecclestone stendur nú í deilum við mótshaldara í Ástralíukappakstrinum vegna tímasetningar keppninar. Vegna tímamismunar fer keppnin fram um nótt að evrópskum tíma og það þykir Ecclestone skemma fyrir í sjónvarpsmálunum í álfunni. Ecclestone er enn að þrátta við Ástralina um að seinka keppninni svo hún verði á boðlegri tíma fyrir evrópska sjónvarpsáhorfendur og vill reyna að færa hana frá því um fjögur um nóttina til að minnsta kosti sex um morguninn. En hann lætur ekki þar við sitja og vill helst að andfætlingarnir keppi um miðja nótt. "Þetta þarf að vera miðnæturkeppni. Það væri frábært ef keppnin gæti verið um klukkan tvö eftir hádegi svo evrópskir áhorfendur gætu séð það, en þá þyrfti keppnin auðvitað að byrja um miðja nótt í Ástralíu. Því seinna sem hún byrjaði í Ástralíu - því betra fyrir Evrópu segi ég. En það er kannski skárra að vakna klukkan sex en klukkan þrjú um nóttina," sagði Ecclestone. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Formúlueinvaldurinn Bernie Ecclestone stendur nú í deilum við mótshaldara í Ástralíukappakstrinum vegna tímasetningar keppninar. Vegna tímamismunar fer keppnin fram um nótt að evrópskum tíma og það þykir Ecclestone skemma fyrir í sjónvarpsmálunum í álfunni. Ecclestone er enn að þrátta við Ástralina um að seinka keppninni svo hún verði á boðlegri tíma fyrir evrópska sjónvarpsáhorfendur og vill reyna að færa hana frá því um fjögur um nóttina til að minnsta kosti sex um morguninn. En hann lætur ekki þar við sitja og vill helst að andfætlingarnir keppi um miðja nótt. "Þetta þarf að vera miðnæturkeppni. Það væri frábært ef keppnin gæti verið um klukkan tvö eftir hádegi svo evrópskir áhorfendur gætu séð það, en þá þyrfti keppnin auðvitað að byrja um miðja nótt í Ástralíu. Því seinna sem hún byrjaði í Ástralíu - því betra fyrir Evrópu segi ég. En það er kannski skárra að vakna klukkan sex en klukkan þrjú um nóttina," sagði Ecclestone.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira