Raikkönen er ekki saddur 10. mars 2008 13:42 NordcPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen segist hvergi nærri saddur og stefnir harður á að verja titil sinn á komandi tímabili í Formúlu 1 sem hefst í Ástralíu á sunnudaginn. Nokkrir af ökumönnunum í Formúlu 1 hafa látið hafa eftir sér að þeir efist um að Raikkönen muni aka í mörg ár í viðbót, en Finninn lætur engan bilbug á sér finna. "Mönnum skjátlast ef þeir halda að ég sé saddur og ánægður með einn titil. Ég hef aldrei haft gaman af því að keppa að fimmta eða sjötta sæti - ég er í þessu til að vinna," sagði Raikkönen, sem tryggði sér meistaratitilinn með frábærum endaspretti á síðasta keppnistímabili. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen segist hvergi nærri saddur og stefnir harður á að verja titil sinn á komandi tímabili í Formúlu 1 sem hefst í Ástralíu á sunnudaginn. Nokkrir af ökumönnunum í Formúlu 1 hafa látið hafa eftir sér að þeir efist um að Raikkönen muni aka í mörg ár í viðbót, en Finninn lætur engan bilbug á sér finna. "Mönnum skjátlast ef þeir halda að ég sé saddur og ánægður með einn titil. Ég hef aldrei haft gaman af því að keppa að fimmta eða sjötta sæti - ég er í þessu til að vinna," sagði Raikkönen, sem tryggði sér meistaratitilinn með frábærum endaspretti á síðasta keppnistímabili.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Tiger syrgir móður sína Golf Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira