Slapp ómeiddur eftir harðan árekstur 1. febrúar 2008 13:41 Kazuki Nakajima slapp vel í morgun Nordic Photos / Getty Images Japanski ökumaðurinn Kazuki Nakajima hjá Williams í Formúlu 1, slapp ómeiddur frá hörkuárekstri á æfingu keppnisliða á Barcelona brautinni í hádeginu í dag. Nakajima fór útaf á fullri ferð í lokabeygju brautarinnar, á þriðja hundrað kílómetra hraða. Nýlega var öryggissvæði malbikað við brautina, en malargryfja var þar áður. Hægði nýja öryggissvæði ekkert á bíl Nakajima sem skall harkalega á varnarvegg. Nakajima segir að tæknileg bilun í bílnum hafi valdið óhappinu, sem stórskemmdi framhlutann á nýjum Williams 2008 bíl. Æfingin á Barcelona brautinni er fyrsta æfingin í röð æfinga á Spáni áður en fyrsta mótið fer fram í mars. Öll keppnislið munu æfa í Barcelona og á Jerez brautinni næstu fjórar víkurnar. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Japanski ökumaðurinn Kazuki Nakajima hjá Williams í Formúlu 1, slapp ómeiddur frá hörkuárekstri á æfingu keppnisliða á Barcelona brautinni í hádeginu í dag. Nakajima fór útaf á fullri ferð í lokabeygju brautarinnar, á þriðja hundrað kílómetra hraða. Nýlega var öryggissvæði malbikað við brautina, en malargryfja var þar áður. Hægði nýja öryggissvæði ekkert á bíl Nakajima sem skall harkalega á varnarvegg. Nakajima segir að tæknileg bilun í bílnum hafi valdið óhappinu, sem stórskemmdi framhlutann á nýjum Williams 2008 bíl. Æfingin á Barcelona brautinni er fyrsta æfingin í röð æfinga á Spáni áður en fyrsta mótið fer fram í mars. Öll keppnislið munu æfa í Barcelona og á Jerez brautinni næstu fjórar víkurnar.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira