Renault og Williams frumsýndu á Spáni 21. janúar 2008 14:13 Fernando Alonso í Renault-bifreið sinni í dag. Nordic Photos / AFP Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Þar var þó þoka í morgun og ökumenn komust fáa hringi. Williams mun ekki verða með sérstaka frumsýningu á bíl sínum, eins og önnur lið gera oft með pompi og prakt en hins vegar kom á óvart að Renault bíllinn skyldi vera sýndur. Ljóst er að Renault vill nýta æfingatíma sem mest. Spánverjinn Fernando Alonso ók nýja Renault 28 bílnum, en Nico Hulkenberg frá Þýskalandi prófaði bíl Williams. Báðir bílarnir eru með svipaða vængi og önnur lið hafa mætt með á þessu ári, tvöfaldan framvæng. Fjölmörg lið æfa á Valencia næstu dagana, en formleg frumsýng Renault verður í Hollandi í lok mánaðarins. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Bæði Renault og Williams nýttu sér Valencia brautina á Spáni til að frumsýna og frumkeyra ný ökutæki, sem notuð verða á næsta keppnistímabili. Þar var þó þoka í morgun og ökumenn komust fáa hringi. Williams mun ekki verða með sérstaka frumsýningu á bíl sínum, eins og önnur lið gera oft með pompi og prakt en hins vegar kom á óvart að Renault bíllinn skyldi vera sýndur. Ljóst er að Renault vill nýta æfingatíma sem mest. Spánverjinn Fernando Alonso ók nýja Renault 28 bílnum, en Nico Hulkenberg frá Þýskalandi prófaði bíl Williams. Báðir bílarnir eru með svipaða vængi og önnur lið hafa mætt með á þessu ári, tvöfaldan framvæng. Fjölmörg lið æfa á Valencia næstu dagana, en formleg frumsýng Renault verður í Hollandi í lok mánaðarins. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira